Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 18:37 Manchester City er eitt af bestu liðum Evrópu en hefur brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. vísir/getty Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Manchester City þarf einnig að greiða sekt upp á 30 milljónir evra og félagið fær ekkert frekar að tefla fram liði í Evrópudeildinni en í Meistaradeildinni. Ensku meistararnir voru fundnir sekir um að hafa falsað upplýsingar um tekjur frá styrktaraðilum til að standast þær kröfur sem gerðar eru með reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Þær reglur voru settar til að eigendur knattspyrnufélaga notuðu ekki eigið fé til að bregðast við hallarekstri. Dómurinn í dag er niðurstaða rannsóknar sem hófst eftir umfjöllun þýska blaðsins Der Spiegel í nóvember 2018, þar sem birt voru ýmis skjöl og tölvupóstar sem þóttu sýna að eigandi City, sjeikinn Mansour bin Zayed Al Nahyan frá Abu Dhabi, hefði sjálfur fjármagnað að mestu treyjusamninginn sem flugfélagið Etihad gerði við knattspyrnufélagið. Fyrstu viðbrögð frá Manchester City eru á þá leið að niðurstaðan sé vonbrigði en komi ekki á óvart. Henni verði áfrýjað en hægt er að áfrýja dómnum til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS. Manchester City er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í ár og mætir þar Real Madrid. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, tólf stigum á undan Sheffield United sem er í 5. sæti, en England fær fjögur sæti í Meistaradeild Evrópu. Nýliðarnir í Sheffield virðast því sitja í Meistaradeildarsæti eins og staðan er núna. Bretland England Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Manchester City þarf einnig að greiða sekt upp á 30 milljónir evra og félagið fær ekkert frekar að tefla fram liði í Evrópudeildinni en í Meistaradeildinni. Ensku meistararnir voru fundnir sekir um að hafa falsað upplýsingar um tekjur frá styrktaraðilum til að standast þær kröfur sem gerðar eru með reglum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Þær reglur voru settar til að eigendur knattspyrnufélaga notuðu ekki eigið fé til að bregðast við hallarekstri. Dómurinn í dag er niðurstaða rannsóknar sem hófst eftir umfjöllun þýska blaðsins Der Spiegel í nóvember 2018, þar sem birt voru ýmis skjöl og tölvupóstar sem þóttu sýna að eigandi City, sjeikinn Mansour bin Zayed Al Nahyan frá Abu Dhabi, hefði sjálfur fjármagnað að mestu treyjusamninginn sem flugfélagið Etihad gerði við knattspyrnufélagið. Fyrstu viðbrögð frá Manchester City eru á þá leið að niðurstaðan sé vonbrigði en komi ekki á óvart. Henni verði áfrýjað en hægt er að áfrýja dómnum til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS. Manchester City er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í ár og mætir þar Real Madrid. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, tólf stigum á undan Sheffield United sem er í 5. sæti, en England fær fjögur sæti í Meistaradeild Evrópu. Nýliðarnir í Sheffield virðast því sitja í Meistaradeildarsæti eins og staðan er núna.
Bretland England Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira