Todd Cantwell eftirsóttur | Liverpool líklegast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 17:00 Todd Cantwell í leik gegn Liverpool á dögunum. Vísir/Getty Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar.David Ornstein á The Athletic greinir frá þessu. Hinn 21 árs Cantwell hefur heillað mörg af stærstu liðum Englands með frammistöðu sinni í vetur en Norwich City eru samt sem áður í neðsta sæti deildarinnar og blasir fall niður í B-deild við. Cantwell, sem hefur leikið með U21 árs landsliði Englands, hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur tvö fyrir Kanarífuglana á leiktíðinni. Í janúar var talið að ásamt Liverpool hefðu bæði Manchester liðin sem og Tottenham Hotspur áhuga á leikmanninum. Eftir að glugginn lokaði þann 1. febrúar er talið að Liverpool sé nú líklegasti áfangastaður þessa hárprúða leikmanns. Þá ku Cantwell hafa heillað Jurgen Klopp og aðra meðlimi þjálfarateymis Liverpool í leik liðanna nú á dögunum þar sem Liverpool vann nauman 1-0 útisigur. Sama hvort Norwich falli eða ekki þá er talið að þeir vilji allt að 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Væri það í annað sinn sem Liverpool myndi sækja leikmann úr liði sem féll en Xerdan Shaqiri kom frá Stoke City sumarið eftir að félagið féll úr efstu deild. Talið er að Shaqiri muni róa á önnur mið í sumar en hann hefur ekki verið í myndinni hjá Klopp í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Talið er að ríkjandi Evrópu- og verðandi Englandsmeistarar Liverpool séu líklegasti áfangastaður hins unga Todd Cantwell þegar félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeildarinnar opnar aftur í sumar.David Ornstein á The Athletic greinir frá þessu. Hinn 21 árs Cantwell hefur heillað mörg af stærstu liðum Englands með frammistöðu sinni í vetur en Norwich City eru samt sem áður í neðsta sæti deildarinnar og blasir fall niður í B-deild við. Cantwell, sem hefur leikið með U21 árs landsliði Englands, hefur skorað sex mörk og lagt upp önnur tvö fyrir Kanarífuglana á leiktíðinni. Í janúar var talið að ásamt Liverpool hefðu bæði Manchester liðin sem og Tottenham Hotspur áhuga á leikmanninum. Eftir að glugginn lokaði þann 1. febrúar er talið að Liverpool sé nú líklegasti áfangastaður þessa hárprúða leikmanns. Þá ku Cantwell hafa heillað Jurgen Klopp og aðra meðlimi þjálfarateymis Liverpool í leik liðanna nú á dögunum þar sem Liverpool vann nauman 1-0 útisigur. Sama hvort Norwich falli eða ekki þá er talið að þeir vilji allt að 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. Væri það í annað sinn sem Liverpool myndi sækja leikmann úr liði sem féll en Xerdan Shaqiri kom frá Stoke City sumarið eftir að félagið féll úr efstu deild. Talið er að Shaqiri muni róa á önnur mið í sumar en hann hefur ekki verið í myndinni hjá Klopp í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17. febrúar 2020 15:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2020 09:00
Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17. febrúar 2020 12:00