Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 09:00 Alisson í leiknum gegn Norwich í gær. Vísir/Getty Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Það sem gerir þá staðreynd enn merkilegri er að markvörðurinn knái hefur aðeins leikið 18 leiki á tímabilinu. Brasilíumaðurinn hafði ekki mikið að gera í 1-0 sigri Liverpool gegn botnliði Norwich City á Carrow Road í gærkvöld en hann bjargaði gestunum þó einu sinni og mátti svo prísa sig sælan þegar skot, eða fyrirgjöf, Alexander Tettey skall í stönginni en ekki í netinu. Lokatölur 0-1, Liverpool komið með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og Alisson búinn að leika 10 leiki án þess að fá á sig mark. Þar á eftir koma Kasper Schmeichel [Leicester City] Nick Pope [Burnley] og Dean Henderson [Sheffield United] en þeir hafa allir haldið níu sinnum hreinu á leiktíðinni. Það sem gerir tölfræði Alisson enn áhugaverðari er að þessir 10 leikir eru 10 af síðustu 11 leikjum sem liðið hefur spilað. Síðan þann 4. desember, er Everton skoraði tvö mörk gegn Liverpool, hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Það var í 2-1 sigri á Wolves þann 23. janúar. Frá 4. desember hefur Bournemouth, Watford, Leicester City, Wolves [liðin hafa mæst tvisvar á þessum tíma], Sheffield United, Tottenham Hotspur, Manchester United, West Ham United, Southampton og nú Norwich City öllum mistekist að skora gegn Liverpool. Alisson is the first goalkeeper to keep 10 clean sheets in the Premier League this season. He’s played 18 games. pic.twitter.com/qOZQJU3mJe— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Það sem gerir þá staðreynd enn merkilegri er að markvörðurinn knái hefur aðeins leikið 18 leiki á tímabilinu. Brasilíumaðurinn hafði ekki mikið að gera í 1-0 sigri Liverpool gegn botnliði Norwich City á Carrow Road í gærkvöld en hann bjargaði gestunum þó einu sinni og mátti svo prísa sig sælan þegar skot, eða fyrirgjöf, Alexander Tettey skall í stönginni en ekki í netinu. Lokatölur 0-1, Liverpool komið með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og Alisson búinn að leika 10 leiki án þess að fá á sig mark. Þar á eftir koma Kasper Schmeichel [Leicester City] Nick Pope [Burnley] og Dean Henderson [Sheffield United] en þeir hafa allir haldið níu sinnum hreinu á leiktíðinni. Það sem gerir tölfræði Alisson enn áhugaverðari er að þessir 10 leikir eru 10 af síðustu 11 leikjum sem liðið hefur spilað. Síðan þann 4. desember, er Everton skoraði tvö mörk gegn Liverpool, hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Það var í 2-1 sigri á Wolves þann 23. janúar. Frá 4. desember hefur Bournemouth, Watford, Leicester City, Wolves [liðin hafa mæst tvisvar á þessum tíma], Sheffield United, Tottenham Hotspur, Manchester United, West Ham United, Southampton og nú Norwich City öllum mistekist að skora gegn Liverpool. Alisson is the first goalkeeper to keep 10 clean sheets in the Premier League this season. He’s played 18 games. pic.twitter.com/qOZQJU3mJe— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00