Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 08:30 Charlie Adam, Kylian Mbappe og Mo Salah. vísir/getty/samsett Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30
Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30