Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 08:30 Charlie Adam, Kylian Mbappe og Mo Salah. vísir/getty/samsett Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. Adam var gestur Football Daily þáttarins á BBC LIVE 5 Sport í gær þar sem meðal annars var rætt um hvað myndi gerast hjá Liverpool ef Mbappe myndi koma til félagsins. Frakkinn hefur verið orðaður við félagið og hefur lýst aðdáun sinni á félagin en hann spilar nú með PSG í Frakklandi. Ian Wright sagði að hann sæi ekki Mbappe fara neitt annað en Liverpool og Chris Sutton kom þá með spurninguna; hver myndi þá detta út úr liðinu? „Firmino heldur þessu liði saman og er mikilvægur í því sem þeir eru að reyna að gera,“ sagði Adam áður en Ian Wright spurði hann hvort að hann myndi taka Mbappe yfir Salah. „Já. Ef þeir myndu eyða milljónum í Mbappe myndi hann spila.“ "Would you get Salah out and bring Mbappé in?"@Charlie26Adam said that he would have Mbappé over Salah Would Mbappé get into this #LFC team? Football Daily : https://t.co/hUDfQcoZkH#bbcfootball#MNCpic.twitter.com/24PXT47d1Z— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) February 4, 2020 Ian Wright sagði að ef Mbappe myndi koma til Liverpool að þá væri Liverpool orðið eins og Galácticos lið Real Madrid undir forsetastjórn Florentina Perez. Liverpool mætir Shrewsbury í enska bikarnum í kvöld en Salah verður þá í fríi. PSG leikur hins vegar í franska bikarnum gegn Nantes og líklega verður Mbappe í eldlínunni þar. Charlie Adma lék með Liverpool tímabilin 2011 og 2012 en hann lék 28 leiki áður en hann færði sig yfir til Stoke. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir Reading þar sem hann leikur nú. SO close to being an incredible team goal pic.twitter.com/vXQmSUb5az— Liverpool FC (@LFC) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30 Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19. desember 2019 10:30
Segir Liverpool þurfa bara einn leikmann og nafn hans byrjar á „M“ og endar á „bappe“ Liverpool liðið er í það góðum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar að liðið þarf ekki mikið á nýjum leikmönnum að halda. Það virðist þó vera að sumir stuðningsmenn Liverpool láti sig dreyma um að fá einn mest spennandi leikmann heims til félagsins. 31. janúar 2020 09:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30