Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 15:30 Górillurnar voru fjórar og ein þeirra var þunguð. getty/Thierry Falise Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða. Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira
Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða.
Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54