Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2020 15:54 Apahúsið stendur stóð í ljósum ogum í nótt. Vísir/AP Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Á meðal dýranna sem drápust voru górillur, órangútan-apar, leðurblökur og fuglar. Vitni segjast hafa séð litlar pappírsluktir, sem skotið hafði verið upp í tilefni af áramótunum, svífa til jarðar yfir og við dýragarðinn. Forsvarsmenn dýragarðsins segja að sérstakt apahús hafi brunnið til kaldra kola og tvær górillur, fimm órangútan-apar, simpansi og fjöldi annarra minni apa hafi orðið eldinum að bráð. Þá drápust einnig leðurblökur og fuglar. Slökkviliðsmönnum tókst aðeins að bjarga tveimur simpönsum úr húsinu. Þeir brenndust lítillega en eru þó í stöðugu ástandi. Það er ekkert minna en kraftaverk að Bally, 40 ára kvenkyns simpansi, og Limbo, yngri karlsimpansi, hafi lifað þessa vítisloga af,“ hefur AP-fréttastofan eftir Wolfgang Dressen dýragarðsstjóra. Notkun brennandi pappírslukta sem skotið er upp í loftið er bönnuð með lögum í Krefeld og lestum öðrum hlutum Þýskalands. Lögreglan hefur hvatt þá sem vitneskju hafa um málið til að stíga fram. Dýr Þýskaland Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira
Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Á meðal dýranna sem drápust voru górillur, órangútan-apar, leðurblökur og fuglar. Vitni segjast hafa séð litlar pappírsluktir, sem skotið hafði verið upp í tilefni af áramótunum, svífa til jarðar yfir og við dýragarðinn. Forsvarsmenn dýragarðsins segja að sérstakt apahús hafi brunnið til kaldra kola og tvær górillur, fimm órangútan-apar, simpansi og fjöldi annarra minni apa hafi orðið eldinum að bráð. Þá drápust einnig leðurblökur og fuglar. Slökkviliðsmönnum tókst aðeins að bjarga tveimur simpönsum úr húsinu. Þeir brenndust lítillega en eru þó í stöðugu ástandi. Það er ekkert minna en kraftaverk að Bally, 40 ára kvenkyns simpansi, og Limbo, yngri karlsimpansi, hafi lifað þessa vítisloga af,“ hefur AP-fréttastofan eftir Wolfgang Dressen dýragarðsstjóra. Notkun brennandi pappírslukta sem skotið er upp í loftið er bönnuð með lögum í Krefeld og lestum öðrum hlutum Þýskalands. Lögreglan hefur hvatt þá sem vitneskju hafa um málið til að stíga fram.
Dýr Þýskaland Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira