Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 16:28 Contamines-Montjoie er nærri Mont Blanc og Genf í Sviss. getty/Andia Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Fimmmenningarnir smituðust af veirunni í fríi sínu í frönsku Ölpunum þar sem þeir héldu til á skíðahóteli. Smitið hefur verið rakið til annars Breta sem hafði ferðast til Singapore og svo til Frakklands þar sem hann hafði haldið til á skíðahótelinu í nokkra daga. Manneskjurnar fimm voru hluti af ellefu manna hópi sem var saman á skíðahótelinu og deildu þau tveimur íbúðum í Alpaþorpinu Contamines-Montjoie.Sjá einnig: Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smitYfirvöld hafa einnig gefið það út að þrír af þessum ellefu eru börn, þar á meðal það sem greint var með veiruna. Börnin höfðu varið einhverjum tíma í skólanum í þorpinu. Skólinn býður upp á frönskunámskeið og mun honum vera lokað tímabundið í næstu viku. Þetta segir Jean-Yves Grall, fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á svæðinu. „Við hófum í gær rannsókn á ástandinu og reynum að finna út úr því hverjir gætu hafa smitast ,“ sagði Grall á blaðamannafundi og bætti því við að verið væri að skoða sérstaklega hverjir hefðu verið í nánum samskiptum við hópinn. Hann bætti því við að fimmmenningarnir sem voru greindir séu ekki þungt haldnir. Contamines-Montjoie er nærri Genf í Sviss og Mont Blanc. Bretland Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14 Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Fimmmenningarnir smituðust af veirunni í fríi sínu í frönsku Ölpunum þar sem þeir héldu til á skíðahóteli. Smitið hefur verið rakið til annars Breta sem hafði ferðast til Singapore og svo til Frakklands þar sem hann hafði haldið til á skíðahótelinu í nokkra daga. Manneskjurnar fimm voru hluti af ellefu manna hópi sem var saman á skíðahótelinu og deildu þau tveimur íbúðum í Alpaþorpinu Contamines-Montjoie.Sjá einnig: Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smitYfirvöld hafa einnig gefið það út að þrír af þessum ellefu eru börn, þar á meðal það sem greint var með veiruna. Börnin höfðu varið einhverjum tíma í skólanum í þorpinu. Skólinn býður upp á frönskunámskeið og mun honum vera lokað tímabundið í næstu viku. Þetta segir Jean-Yves Grall, fulltrúi heilbrigðisyfirvalda á svæðinu. „Við hófum í gær rannsókn á ástandinu og reynum að finna út úr því hverjir gætu hafa smitast ,“ sagði Grall á blaðamannafundi og bætti því við að verið væri að skoða sérstaklega hverjir hefðu verið í nánum samskiptum við hópinn. Hann bætti því við að fimmmenningarnir sem voru greindir séu ekki þungt haldnir. Contamines-Montjoie er nærri Genf í Sviss og Mont Blanc.
Bretland Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14 Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7. febrúar 2020 17:14
Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8. febrúar 2020 10:01