Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2020 17:14 Einni flugstöðvarbyggingu var lokað á Kastrup-flugvelli eftir að grunur vaknaði um að konan væri smituð. Vísir/Getty Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Þetta hafa dönsk heilbrigðisyfirvöld staðfest en konan var sett í einangrun. Konan upplýsti flugvallarstarfsmenn sjálf um þau einkenni sem hún fór að finna fyrir við lendingu í morgun. Í kjölfarið var einni flugstöðvarbyggingu á Kastrup-flugvelli lokað og konan flutt á sjúkrahús í Hvidovre.Sjá einnig: Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Spítalinn er einn tveggja spítala í Danmörku sem hefur burði til þess að skoða sjúklinga sem grunaðir eru um að vera smitaðir af veirunni að því er fram kemur á vef DR. Þar var hún sett í einangrun við komuna og skoðuð af læknum. Konan kom til Kaupmannahafnar snemma í morgun frá Kína með millilendingu í Helskinki í Finnlandi. Hún kveðst hafa verið með grímu fyrir vitum sér frá því að hún lenti á flugvellinum. Eftir að flugstöðvarbyggingunni var lokað var hún þrifin hátt og lágt en að sögn yfirvalda þurfa gestir flugstöðvarinnar ekki að hafa neinar áhyggjur. Það sé búið að ganga úr skugga um að hún hafi ekki verið smituð og því ekkert sem bendi til þess að aðrir gestir hafi getað smitast hafi þeir farið í gegnum bygginguna á sama tíma. Þá hefur önnur manneskja verið lögð inn á spítalann í Hvidovre vegna gruns um smit. Viðkomandi er ekki sagður tengjast farþeganum á Kastrup-flugvelli á neinn hátt heldur sé algjörlega um aðskilin tilfelli að ræða. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. 7. febrúar 2020 10:43 Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Þetta hafa dönsk heilbrigðisyfirvöld staðfest en konan var sett í einangrun. Konan upplýsti flugvallarstarfsmenn sjálf um þau einkenni sem hún fór að finna fyrir við lendingu í morgun. Í kjölfarið var einni flugstöðvarbyggingu á Kastrup-flugvelli lokað og konan flutt á sjúkrahús í Hvidovre.Sjá einnig: Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Spítalinn er einn tveggja spítala í Danmörku sem hefur burði til þess að skoða sjúklinga sem grunaðir eru um að vera smitaðir af veirunni að því er fram kemur á vef DR. Þar var hún sett í einangrun við komuna og skoðuð af læknum. Konan kom til Kaupmannahafnar snemma í morgun frá Kína með millilendingu í Helskinki í Finnlandi. Hún kveðst hafa verið með grímu fyrir vitum sér frá því að hún lenti á flugvellinum. Eftir að flugstöðvarbyggingunni var lokað var hún þrifin hátt og lágt en að sögn yfirvalda þurfa gestir flugstöðvarinnar ekki að hafa neinar áhyggjur. Það sé búið að ganga úr skugga um að hún hafi ekki verið smituð og því ekkert sem bendi til þess að aðrir gestir hafi getað smitast hafi þeir farið í gegnum bygginguna á sama tíma. Þá hefur önnur manneskja verið lögð inn á spítalann í Hvidovre vegna gruns um smit. Viðkomandi er ekki sagður tengjast farþeganum á Kastrup-flugvelli á neinn hátt heldur sé algjörlega um aðskilin tilfelli að ræða.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36 Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. 7. febrúar 2020 10:43 Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7. febrúar 2020 13:36
Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. 7. febrúar 2020 10:43
Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent