Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2020 18:40 Eiður Aron var flottur í hjarta varnar Vals í dag. Vísir/Bára Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Eiður Aron hefur mátt þola mikla bekkjarsetu það sem af er sumri en fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Vals í dag og nýtti tækifærið vel. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo eina mark leiksins snemma leiks þegar hann nýtti sér mistök Rodrigo Gomes í liði KA. Sigurinn þýðir að Valur er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. „Ég var orðin mjög óþolinmóður á þeim fáu tækifærum sem ég var búinn að fá í Vals liðinu. Það var fínt að fá 90 mínútur í dag sem skilaði sér í flottum sigri. Ég lýg því ekki þetta er búið að vera erfitt en gaman að fá að spila,” sagði Eiður Aron að leik loknum. Honum fannst leikurinn ekki vera nein flugeldasýning en það þarf líka að vinna þessa svokölluðu iðnaðarsigra ef liðið ætlar sér að verða Íslandsmeistari. Fyrir varnarmenn er svo fátt betra en að halda hreinu. „Það er oft talað um það sem einkennir meistara lið er að spila illa og fá þrjú stig sem var það sem gerðist í okkar leik í dag. Við vorum alls ekki góðir en leggjumst glaðir á koddann í kvöld.” „Ég get ekki beðið eftir að tylla mér aftur á bekkinn eins og venjan hefur verið,” sagði Eiður í kaldhæðni. Segist hann vera mættur til að spila fótbolta og að frammistaða hans í dag ætti alltaf að skila honum byrjunarliðssæti í komandi leikjum Vals. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Eiður Aron hefur mátt þola mikla bekkjarsetu það sem af er sumri en fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Vals í dag og nýtti tækifærið vel. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo eina mark leiksins snemma leiks þegar hann nýtti sér mistök Rodrigo Gomes í liði KA. Sigurinn þýðir að Valur er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. „Ég var orðin mjög óþolinmóður á þeim fáu tækifærum sem ég var búinn að fá í Vals liðinu. Það var fínt að fá 90 mínútur í dag sem skilaði sér í flottum sigri. Ég lýg því ekki þetta er búið að vera erfitt en gaman að fá að spila,” sagði Eiður Aron að leik loknum. Honum fannst leikurinn ekki vera nein flugeldasýning en það þarf líka að vinna þessa svokölluðu iðnaðarsigra ef liðið ætlar sér að verða Íslandsmeistari. Fyrir varnarmenn er svo fátt betra en að halda hreinu. „Það er oft talað um það sem einkennir meistara lið er að spila illa og fá þrjú stig sem var það sem gerðist í okkar leik í dag. Við vorum alls ekki góðir en leggjumst glaðir á koddann í kvöld.” „Ég get ekki beðið eftir að tylla mér aftur á bekkinn eins og venjan hefur verið,” sagði Eiður í kaldhæðni. Segist hann vera mættur til að spila fótbolta og að frammistaða hans í dag ætti alltaf að skila honum byrjunarliðssæti í komandi leikjum Vals.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07