Stöðva samgöngur vegna Wuhan-veirunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. janúar 2020 19:28 Íbúi Wuhan-borgar, klæddur andlitsgrímu. Viðbúnaður vegna veirunnar er mikill. Vísir/Getty Stjórnvöld í kínversku milljónaborginni Wuhan, sem ný tegund af kórónaveiru sem hefur ekki fundist í manneskjum fyrr en nú er kennd við, hafa ákveðið að stöðva samgöngur út úr borginni, með það fyrir augum að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Í frétt BBC af málinu kemur fram að strætó, lesta-, flug- og ferjuferðum verði aflýst frá klukkan tíu að morgni 23. janúar, að staðartíma. Veiran hefur nú orðið 17 manns að bana, en alls hefur tekist að staðfesta 440 smit í fólki. Yfirvöld Kína hafa rakið veiruna til fiskmarkaðar í borginni Wuhan. Þar munu sölumenn hafa selt lifandi og villt dýr með ólögmætum hætti, auk þess að selja fiskafurðir. Uppruni veirunnar hefur þó ekki verið staðfestur. Veiran hefur greinst í Kína, Taílandi, Taívan, Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum. Allir sem smitast hafa utan Kína ferðuðust nýverið til Wuhan. Vitað er til þess að minnst 2.197 manns hafa komist í tæri við fólk sem hefur smitast. Ekki er talið að nokkur aðili hafi smitað fleiri en tíu aðra, en slíkir aðilar kallast „ofursmitarar“. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Stjórnvöld í kínversku milljónaborginni Wuhan, sem ný tegund af kórónaveiru sem hefur ekki fundist í manneskjum fyrr en nú er kennd við, hafa ákveðið að stöðva samgöngur út úr borginni, með það fyrir augum að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Í frétt BBC af málinu kemur fram að strætó, lesta-, flug- og ferjuferðum verði aflýst frá klukkan tíu að morgni 23. janúar, að staðartíma. Veiran hefur nú orðið 17 manns að bana, en alls hefur tekist að staðfesta 440 smit í fólki. Yfirvöld Kína hafa rakið veiruna til fiskmarkaðar í borginni Wuhan. Þar munu sölumenn hafa selt lifandi og villt dýr með ólögmætum hætti, auk þess að selja fiskafurðir. Uppruni veirunnar hefur þó ekki verið staðfestur. Veiran hefur greinst í Kína, Taílandi, Taívan, Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum. Allir sem smitast hafa utan Kína ferðuðust nýverið til Wuhan. Vitað er til þess að minnst 2.197 manns hafa komist í tæri við fólk sem hefur smitast. Ekki er talið að nokkur aðili hafi smitað fleiri en tíu aðra, en slíkir aðilar kallast „ofursmitarar“.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent