„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 20:05 Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA. vísir/hag Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kveðst spenntur að hefja leik á Íslandsmótinu í fótbolta á ný. Keppni í Pepsi Max-deild karla hefst á föstudaginn með tveimur leikjum. Á laugardaginn eru einnig tveir leikir, m.a. leikur ÍA og Fylkis á Norðurálsvellinum á Akranesi. „Þegar þú ert kominn inn á völlinn eru þetta bara ellefu á móti ellefu. Við viljum spila fótboltaleiki,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Liðin þurfa að fylgja ítarlegu sóttvarnarreglum við framkvæmd leikja. Til að mynda mega liðin ekki ganga saman inn á völlinn og leikmönnum er óheimilt að fagna mörkum með snertingum. „Við munum fylgja öllum reglum eftir bestu getu. En fyrir okkur er þetta bara fótboltinn að fara aftur af stað og við förum að brosa aftur og njóta þess að vera komnir á ferðina,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Jóhannes Karl um að byrja aftur Pepsi Max-deild karla ÍA Sportpakkinn Tengdar fréttir Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45 Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kveðst spenntur að hefja leik á Íslandsmótinu í fótbolta á ný. Keppni í Pepsi Max-deild karla hefst á föstudaginn með tveimur leikjum. Á laugardaginn eru einnig tveir leikir, m.a. leikur ÍA og Fylkis á Norðurálsvellinum á Akranesi. „Þegar þú ert kominn inn á völlinn eru þetta bara ellefu á móti ellefu. Við viljum spila fótboltaleiki,“ sagði Jóhannes Karl í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. Liðin þurfa að fylgja ítarlegu sóttvarnarreglum við framkvæmd leikja. Til að mynda mega liðin ekki ganga saman inn á völlinn og leikmönnum er óheimilt að fagna mörkum með snertingum. „Við munum fylgja öllum reglum eftir bestu getu. En fyrir okkur er þetta bara fótboltinn að fara aftur af stað og við förum að brosa aftur og njóta þess að vera komnir á ferðina,“ sagði Jóhannes Karl. Klippa: Jóhannes Karl um að byrja aftur
Pepsi Max-deild karla ÍA Sportpakkinn Tengdar fréttir Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45 Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33 Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00 Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12. ágúst 2020 14:45
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12. ágúst 2020 12:33
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 12. ágúst 2020 09:00
Liðin mega ekki ganga saman út á völl, varamenn sitja ekki saman og engar liðsmyndir leyfðar Strangar sóttvarnarreglur verða í gildi þegar og ef íslenski fótboltinn fer aftur af stað í lok vikunnar. 11. ágúst 2020 09:00
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33