Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 13:00 Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05