Stefnt á að leyfa áfram fimm skiptingar á næsta tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2020 16:00 Ole Gunnar Solskjær er einn þriggja þjálfara ensku úrvalsdeildarinnar sem fullnýtir alltaf fimm skiptingar. Joe Giddens/Getty Images Í kjölfar kórónufaraldursins var ákveðið að leyfa knattspyrnuþjálfurum að skipta inn á fimm varamönnum í leik hverjum. Til að forðast óþarfa tafir mátti þó aðeins gera skiptingarnar í þremur stoppum. Þannig myndu engar óþarfa tafir verða á leikjum. Matt Slater á The Athletic hefur nú greint frá því að IFAB, alþjóðanefnd fótboltalaga, hafi ákveðið að leyfa fimm skiptingar þegar fótboltinn hófst að nýju. Var það gert til að koma í veg fyrir óþarfa meiðsli leikmanna. Nú virðist sem nefndin muni áfram leyfa fimm skiptingar hjá hvoru liði á næsta tímabili. Meirihluti í hverri deild fyrir sig réð þó hvort deildirnar myndu taka upp fimm skiptingar eður ei. Á Englandi voru Aston Villa, Bournemouth, Sheffield United og West Ham United á móti því að fjölga skiptingum úr þremur í fimm. Hvort þau hafi verið á móti því að fjölga vara-mönnum úr sjö í níu kemur ekki fram en það var samt sem áður niðurstaðan. Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, gaf það nýverið út að þessi fjölgun skiptinga henti stærri liðum deildarinnar betur þar sem þau eru með breiðari leikmannahópa. Þær áhyggjur virðast þó ekki á rökum reistar en aðeins þrjú lið hafa fullnýtt skiptingar sínar í öllum leikjum síðan deildin hófst að nýju. Það eru Manchester United, Liverpool og Brighton & Hove Albion. Mun nefndin funda til að ákveða hvort reglan verði aðeins á næsta tímabili eða til frambúðar. Þá mun hún fara yfir rangstöðuregluna en eftir að myndbandsdómgæsla kom til sögunnar er ljóst að sóknarmenn eru hættir að njóta vafans. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Í kjölfar kórónufaraldursins var ákveðið að leyfa knattspyrnuþjálfurum að skipta inn á fimm varamönnum í leik hverjum. Til að forðast óþarfa tafir mátti þó aðeins gera skiptingarnar í þremur stoppum. Þannig myndu engar óþarfa tafir verða á leikjum. Matt Slater á The Athletic hefur nú greint frá því að IFAB, alþjóðanefnd fótboltalaga, hafi ákveðið að leyfa fimm skiptingar þegar fótboltinn hófst að nýju. Var það gert til að koma í veg fyrir óþarfa meiðsli leikmanna. Nú virðist sem nefndin muni áfram leyfa fimm skiptingar hjá hvoru liði á næsta tímabili. Meirihluti í hverri deild fyrir sig réð þó hvort deildirnar myndu taka upp fimm skiptingar eður ei. Á Englandi voru Aston Villa, Bournemouth, Sheffield United og West Ham United á móti því að fjölga skiptingum úr þremur í fimm. Hvort þau hafi verið á móti því að fjölga vara-mönnum úr sjö í níu kemur ekki fram en það var samt sem áður niðurstaðan. Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, gaf það nýverið út að þessi fjölgun skiptinga henti stærri liðum deildarinnar betur þar sem þau eru með breiðari leikmannahópa. Þær áhyggjur virðast þó ekki á rökum reistar en aðeins þrjú lið hafa fullnýtt skiptingar sínar í öllum leikjum síðan deildin hófst að nýju. Það eru Manchester United, Liverpool og Brighton & Hove Albion. Mun nefndin funda til að ákveða hvort reglan verði aðeins á næsta tímabili eða til frambúðar. Þá mun hún fara yfir rangstöðuregluna en eftir að myndbandsdómgæsla kom til sögunnar er ljóst að sóknarmenn eru hættir að njóta vafans.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira