Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda

Ísak Hallmundarson skrifar
Hannes Þór Halldórsson þurfti fjórum sinnum að sækja boltann í markið í gær.
Hannes Þór Halldórsson þurfti fjórum sinnum að sækja boltann í markið í gær. sport/skjáskot

Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 

Það fór þó þannig að Skagamenn skelltu Völsurum á þeirra eigin heimavelli, lokatölur 4-1 fyrir ÍA en mörkin má sjá hér að neðan.

Klippa: Valur - ÍA 1-4


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.