Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda

Ísak Hallmundarson skrifar
Hannes Þór Halldórsson þurfti fjórum sinnum að sækja boltann í markið í gær.
Hannes Þór Halldórsson þurfti fjórum sinnum að sækja boltann í markið í gær. sport/skjáskot

Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 

Það fór þó þannig að Skagamenn skelltu Völsurum á þeirra eigin heimavelli, lokatölur 4-1 fyrir ÍA en mörkin má sjá hér að neðan.

Klippa: Valur - ÍA 1-4Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.