„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 11:30 Valgeir í leiknum gegn KR þar sem hann kom HK á bragðið. vísir/hag Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó