Íslenski boltinn

Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Lillý Rut er komin í sóttkví.
Lillý Rut er komin í sóttkví. Vísir/Daniel

Athygli vakti að Lillý Rut Hlynsdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir voru ekki með Val er liðið lagði ÍBV 3-1 í Vestmannaeyjum í kvöld.

Valur vann góðan sigur á ÍBV í 4. umferð Pepsi Max deild kvenna. Íslandsmeistararnir eru því sem fyrr með fullt hús stiga. 

Í hópinn vantaði bæði Lillý Rut og Guðrúnu Karítas enær eru í sóttkví samkvæmt mbl.is.

Það kom ekki að sök í kvöld en alls eru þrjú lið í Pepsi Max deild kvenna í sóttkví og því munu þau ekki geta spilað næstu tvær vikurnar eða svo. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.