Frumkvöðlarnir Salah og Mané Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 11:00 Mohamed Salah og Sadio Mané eru dýrkaðir heima í Egyptalandi og Senegal, sem og að sjálfsögðu af Liverpool-stuðningsmönnum. VÍSIR/GETTY Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan. Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Sadio Mané og Mohamed Salah, tveir af lykilmönnum Liverpool, hafa skráð sig rækilega í sögubækurnar með því að verða Englandsmeistarar. Mané er fyrsti Senegalinn til þess að verða Englandsmeistari í fótbolta og Salah er fyrsti Egyptinn til þess að vinna titilinn. Óhætt er að segja að tvíeykið hafi lagt afar mikið af mörkum á leiktíðinni en Salah hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í deildinni, og Mané hefur skorað 15 mörk. Þeir hafa lagt upp sjö mörk hvor um sig. Sadio Mané is the first Senegalese player to win the Premier League trophy.Mohamed Salah is the first Egyptian to win the Premier League trophy.Liverpool's dynamic duo make history. pic.twitter.com/Dt1lSaaS7x— Squawka Football (@Squawka) June 26, 2020 Salah kom til Liverpool frá Roma sumarið 2017 og setti met strax á fyrsta tímabili þegar hann skoraði 32 mörk, fleiri en nokkur hefur gert á 38 leikja tímabili í úrvalsdeildinni. Hann fór með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en meiddist á 30. mínútu og varð að fara af velli, og munaði um minna fyrir liðið. Hann skoraði fyrra mark Liverpool úr víti þegar liðið varð Evrópumeistari með 2-0 sigri á Tottenham í fyrra. Data on new English Premier League champions Liverpool@AFPgraphics pic.twitter.com/spYoNO3nS9— AFP news agency (@AFP) June 26, 2020 Mané kom til Liverpool frá Southampton ári fyrr en Salah, eða sumarið 2016, og var valinn leikmaður ársins hjá liðinu á sínu fyrsta tímabili. Þeir Salah voru ásamt Pierre-Emerick Aubameyang markahæstir í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð með 22 mörk hver. Mané var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku á síðasta ári, eftir að Salah hafði hlotið útnefninguna árin tvö þar á undan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30 Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30 Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31 Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00 Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30 „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26. júní 2020 09:30
Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26. júní 2020 08:30
Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26. júní 2020 07:31
Liverpool fljótast en líka lengur en nokkuð lið að vinna titilinn Liverpool setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að verða Englandsmeistari í gær þó að enn séu sjö umferðir eftir af tímabilinu. 26. júní 2020 07:00
Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. 25. júní 2020 22:30
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01