Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield í kvöld og fagnaði Englandsmeistaratitlinum. VÍSIR/GETTY Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01