Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 16:00 Stysturnar Katla María og Íris Una eru með háleit markmið fyrir sumarið og ferilinn. Mynd/Stöð 2 Sport Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45