Segir að Henderson verði aðalmarkvörður Man Utd og enska landsliðsins þegar fram líða stundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 15:30 Dean Henderson hefur verið frábær í marki Sheffield United. EPA-EFE/LYNNE CAMERON Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira