Varnarmaður Watford með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 14:33 Adrian Mariappa hefur leikið fimmtán leiki fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. getty/nick potts Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30