Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 10:30 Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Visir/afp „Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972. Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
„Leyfið þeim að kalla ykkur rasista. Leyfið þeim að kalla ykkur útlendingahatara, Leyfið þeim að kalla ykkur þjóðernissinna og veriði stolt af því.“ Þetta segir Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, í ræðu sem hann hélt á landsfundi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem stendur yfir um helgina og fer fram í Lille. Marine Le Pen, formaður flokksins, bauð Bannon að vera sérlegur gestafyrirlesari á landsþinginu með það fyrir augum að Bannon hughreysti vondaufa flokksmenn eftir að hafa tapað fyrir hinum evrópusinnaða Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum. Þetta kemur fram á vef fréttastofu AFP. Trump hefur sagt frá því að Bannon hafi hreinlega misst vitið þegar hann lauk störfum í Hvítahúsinu 7. ágúst síðast liðinn. Í yfirlýsingu sagði Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvítahússins að Bannon og John Kelly, starfsmannastjóri, hafi komist að samkomulagi um starfslok. Um þessar mundir er Bannon í Evróputúr og heldur hann ræður víðsvegar um álfuna en þeim er ætlað er að afla stjórnmálaskoðunum hans fylgis en hann hefur meðal annars gert úrslit ítölsku þingkosninganna að umfjöllunarefni. Alveg eins og í störfum sínum fyrir forseta Bandaríkjanna berst Bannon fyrir vægðarlausri útlendingastefnu og einangrunarhyggju.Það fór vel á með Marine Le Pen og Steve Bannon á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar sem fer fram í Lille, norðurhluta Frakklands og stendur yfir um helgina.vísir/afpÍ ræðu sinni á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar segir Bannon að stjórnmálaflokkurinn sé hluti af mun stærri hreyfingu á alþjóðavísu og hreyfingin sé stærri en Frakkland og Ítalía. Bannon fór fögrum orðum um pólitíska sýn formannsins en Franska þjóðfylkingin þjóðernissinnaður flokkur sem er er yst til hægri á hinu pólitíska litrófi.Vill breyta nafninu Margir innan flokksins hafa áhyggjur af því að Bannon hafi viðrað stuðning sinn í garð flokksins því um þessar mundir gerir flokksforystan tilraun til allsherjar yfirhalningar sem ætlað er að laða að fleiri kjósendur. Le Pen hefur í hyggju að breyta nafni flokksins og verður kosið um það seinna í dag. Margir flokksmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni með útspilið og telja það vera svik við arfleifð frönsku þjóðfylkingarinnar en faðir Le Pen stofnaði flokkinn árið 1972.
Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Nýr flokkur Emmanuel Macron hlaut þriðjung atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær og gæti náð afgerandi meirihluta í þinginu. Sósíalistaflokkur fráfarandi forseta galt afhroð og tapar hátt í 200 þingsætum. 12. júní 2017 08:11
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21