Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:11 Emmanuel Macron forseti er á sigurbraut. Vísir/EPA La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%. Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%.
Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33
Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45
Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00