Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:11 Emmanuel Macron forseti er á sigurbraut. Vísir/EPA La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%. Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%.
Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33
Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45
Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00