Hollenskur landsliðsmaður á leið til Tottenham? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:30 Er Steven Bergwijn að ganga til liðs við Tottenham? Vísir/Getty Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira
Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira
Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00
Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30