Hollenskur landsliðsmaður á leið til Tottenham? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:30 Er Steven Bergwijn að ganga til liðs við Tottenham? Vísir/Getty Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Sjá meira
Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Sjá meira
Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00
Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30