Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 13:46 Heilbrigðisstarfsmaður í hlífðarklæðnaði hugar að sjúklingi á sjúkrahúsi í Cambridge á Englandi. Víða um heim hefur heilbrigðisstarfsfólk skort nauðsynlegan hlífðarbúnað. Vísir/EPA Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49