Dýrasti leikmaður Newcastle fiskaði og fékk á sig víti í fyrsta leiknum fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 22:25 Joelinton var nýkominn inn á þegar hann fiskaði vítaspyrnu. vísir/getty Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00
Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37
Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30
Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04
Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30
Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09