Dýrasti leikmaður Newcastle fiskaði og fékk á sig víti í fyrsta leiknum fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 22:25 Joelinton var nýkominn inn á þegar hann fiskaði vítaspyrnu. vísir/getty Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00
Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37
Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30
Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04
Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30
Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09