Dýrasti leikmaður Newcastle fiskaði og fékk á sig víti í fyrsta leiknum fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 22:25 Joelinton var nýkominn inn á þegar hann fiskaði vítaspyrnu. vísir/getty Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Joelinton, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle United, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag og kom mikið við sögu þegar Newcastle tapaði fyrir B-deildarliði Preston, 2-1, í æfingaleik á Deepdale.Brassinn, sem Newcastle keypti frá Hoffenheim fyrir 40 milljónir punda, kom inn á í hálfleik. Newcastle var þá 0-1 yfir þökk sé marki Jonjos Shelvey á 39. mínútu. Aðeins 36 sekúndum eftir að Joelinton kom inn á fiskaði hann vítaspyrnu. Miguel Almirón fór á punktinn en Declan Rudd, markvörður Preston, varði spyrnu hans. Paul Gallagher jafnaði fyrir Preston á 61. mínútu. Ellefu mínútum síðar fengu heimamenn víti eftir að Joelinton braut á Patrick Bauer innan vítateigs. Gallagher tók spyrnuna, skoraði sitt annað mark og tryggði Preston sigurinn. Þetta var fyrsti leikur Newcastle með nýja knattspyrnustjórann, Steve Bruce, á hliðarlínunni. Hann þurfti að fylgjast með úr stúkunni vegna vandamáls með vegabréfsáritun þegar Newcastle vann West Ham United, 1-0, í Asíubikarnum í síðustu viku. Newcastle á eftir að leika tvo leiki áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Á þriðjudaginn mætir Newcastle skoska liðinu Hibernian og á laugardaginn eftir viku mætir liðið St. Étienne frá Frakklandi. Fyrsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn Arsenal á heimavelli 11. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00 Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37 Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30 Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04 Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30 Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21. júlí 2019 13:00
Steve Bruce nýr stjóri Newcastle United Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur staðfest ráðninguna á Steve Bruce í starf knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 08:37
Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. 17. júlí 2019 11:30
Newcastle vann fyrsta leikinn undir stjórn Bruce Newcastle United vann West Ham United með einu marki gegn engu í leik um 3. sætið á æfingamóti í Kína. 20. júlí 2019 11:04
Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27. júlí 2019 10:30
Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. 23. júlí 2019 17:09