Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. október 2019 13:08 Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. Stöð 2/Arnar Halldórsson Tökur á kvikmynd Wills Ferrell um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga. Mikil eftirvænting ríkir á meðal bæjarbúa sem margir hverjir leika hlutverk í kvikmyndinni. Kristjáni Þór Magnússyni, sveitarstjóra Norðurþings, var ekki boðið hlutverk en hann segist ekkert vera súr að fá ekki að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.Sjá nánar: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. „Við erum hérna með góða gesti, kvikmyndagerðafólk frá Netflix. við erum auðvitað bara bæði stolt og ánægð með það að bærinn okkar er að laða jafn stórt verkefni og raun ber vitni hingað til okkar. Það auðvitað stendur mikið til hvað það varðar að margir íbúar hafa ýmiss konar hlutverk á meðan þessum tökum stendur, aukaleikarar og svo eru auðvitað bara alls konar viðvik sem þarf að sinna hérna á meðan þessum tökum stendur. Það er bæði spenna og skemmtilegheit.“Hvaða þýðingu hefur verkefni af þessari stærðargráðu fyrir Húsvíkinga?„Ég held að það eigi bara eftir að koma í ljós. Við metum það þannig að ef þessi kvikmynd gengur vel þá fær Húsavík mjög góða kynningu örygglega, viðað við það að bærinn er að hluta til sögusvið kvikmyndarinnar. Við erum bara spennt að sjá hvernig þetta kemur út og svo er það bara verkefni í framhaldinu að taka á móti gestum sem kannski hingað vilja koma og skoða aðstæður hjá okkur.“ Kristján segir að Kvikmyndin sé atvinnuskapandi fyrir bæjarbúa. Hann skellihló þegar hann var spurður hvort honum sjálfum hefði verið boðið hlutverk. „Nei, það er nú ekki búið að bjóða mér hlutverk.“Er það ákveðinn áfellisdómur?„Ég skal ekki segja um það. Ég hef svo sem ekkert verið að trana mér sérstaklega fram. Ég bara ætla að leyfa öðrum að standa í sviðsljósinu og vonandi birtast húsvískar stjörnur á hvíta tjaldinu, sem ganga um þessar götur alla daga,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Þrátt fyrir að mikil spenna sé í loftinu vill Kristján minna bæjarbúa á að sýna tillitssemi. Það sé ekki vel séð að taka ljósmyndir af leikaraliðinu og þá sé drónaflug óheimilt á svæðinu. Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ferðamennska á Íslandi Hollywood Netflix Norðurþing Tengdar fréttir Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Tökur á kvikmynd Wills Ferrell um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga. Mikil eftirvænting ríkir á meðal bæjarbúa sem margir hverjir leika hlutverk í kvikmyndinni. Kristjáni Þór Magnússyni, sveitarstjóra Norðurþings, var ekki boðið hlutverk en hann segist ekkert vera súr að fá ekki að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.Sjá nánar: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. „Við erum hérna með góða gesti, kvikmyndagerðafólk frá Netflix. við erum auðvitað bara bæði stolt og ánægð með það að bærinn okkar er að laða jafn stórt verkefni og raun ber vitni hingað til okkar. Það auðvitað stendur mikið til hvað það varðar að margir íbúar hafa ýmiss konar hlutverk á meðan þessum tökum stendur, aukaleikarar og svo eru auðvitað bara alls konar viðvik sem þarf að sinna hérna á meðan þessum tökum stendur. Það er bæði spenna og skemmtilegheit.“Hvaða þýðingu hefur verkefni af þessari stærðargráðu fyrir Húsvíkinga?„Ég held að það eigi bara eftir að koma í ljós. Við metum það þannig að ef þessi kvikmynd gengur vel þá fær Húsavík mjög góða kynningu örygglega, viðað við það að bærinn er að hluta til sögusvið kvikmyndarinnar. Við erum bara spennt að sjá hvernig þetta kemur út og svo er það bara verkefni í framhaldinu að taka á móti gestum sem kannski hingað vilja koma og skoða aðstæður hjá okkur.“ Kristján segir að Kvikmyndin sé atvinnuskapandi fyrir bæjarbúa. Hann skellihló þegar hann var spurður hvort honum sjálfum hefði verið boðið hlutverk. „Nei, það er nú ekki búið að bjóða mér hlutverk.“Er það ákveðinn áfellisdómur?„Ég skal ekki segja um það. Ég hef svo sem ekkert verið að trana mér sérstaklega fram. Ég bara ætla að leyfa öðrum að standa í sviðsljósinu og vonandi birtast húsvískar stjörnur á hvíta tjaldinu, sem ganga um þessar götur alla daga,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Þrátt fyrir að mikil spenna sé í loftinu vill Kristján minna bæjarbúa á að sýna tillitssemi. Það sé ekki vel séð að taka ljósmyndir af leikaraliðinu og þá sé drónaflug óheimilt á svæðinu.
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ferðamennska á Íslandi Hollywood Netflix Norðurþing Tengdar fréttir Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30
Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56