Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 14:36 Corbyn hefur átt undir högg að sækja. Þrátt fyrir glundroða ríkisstjórnar Íhaldsflokkurinn mælist stuðningur við Verkamannaflokk hans í lægstu lægðum. Vísir/Getty Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins. Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins.
Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30
Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19
Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26