Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2019 13:49 López Obrador, forseti Mexíkó. Vísir/EPA Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46
Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15