Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2019 13:49 López Obrador, forseti Mexíkó. Vísir/EPA Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Sjá meira
Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Sjá meira
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46
Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15