Býst við samningi um innflytjendur áður en tollar taka gildi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2019 13:49 López Obrador, forseti Mexíkó. Vísir/EPA Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Forseti Mexíkó segist búast við því að samkomulag náist við Bandaríkin um innflytjendamál áður en refsitollar á mexíkóskar vörur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað taka gildi í næstu viku. Trump boðaði tollana til að neyða mexíkósk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að fólk frá Mið-Ameríku reyni að komast yfir landamærin að Bandaríkjunum. Tollarnir eiga að taka gildi 10. júní og ná til allra mexíkóskra var sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna. Í fyrstu umferð yrði 5% tollur lagður á mexíkóskar vörur en hann yrði síðan hækkaður þar sem mexíkósk stjórnvöld gæfu eftir Trump. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að ríkisstjórn hans sé með tillögu í smíðum sem hún ætli að kynna bandarískum embættismönnum á fundi í Washington-borg á morgun, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ég held að fundurinn á morgun verði mikilvægur og að samningur náist fyrir 10. júní,“ sagði López Obrador í dag.Washington Post segir aftur á móti frá áhyggjum þingmanna Repúblikanaflokks Trump af tollunum. Einhverjir þeirra eru sagðir byrjaðir að ræða hvort að þingið þurfi að grípa inn í og koma í veg fyrir að tollarnir taki gildi. Þingmennirnir telja að tollar á mexíkóskar vörur jafngiltu skattahækkun á bandarísk fyrirtæki og neytendur.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46 Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Leggur innflutningstolla á mexíkóskar vörur vegna innflytjenda Trump segir tollinn vera í gildi þar til ólöglegir innflytjendur hætta að koma til Bandaríkjanna. 31. maí 2019 06:46
Trump full alvara með toll á Mexíkó Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að hugmyndir Donalds Trump um tolla á innfluttar vörur frá Mexíkó fúlustu alvöru. 3. júní 2019 08:15