„Sanchez verður farinn í sumar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2019 08:00 Sanchez meiðist um helgina. vísir/getty Alexis Sanchez mun yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Þetta skrifar Charlie Nicholas, fyrrum framherji Celtic og Aberdeen og skoskum landsliðsmaður, en hann starfar nú hjá Sky Sports. Ekki hefur gengur né rekið hjá Sanchez síðan að hann gekk í raðir United í janúar 2018 og hefur einungis skorað þrjú mörk í þeim leikjum sem hann hefur spilað fyrir félagið. Nicholas ræddi Manchester United í pistli sínum á Sky Sports en United vann 3-2 sigur á Southampton um helgina. Endurkomusigur og Nicholas var hrifinn af Rashford og Lukaku um helgina. „Þetta hefur verið ótrúlegt. Ég horfði af miklum áhuga á Manchester United um helgina. Marcus Rashford spilaði úti hægra megin og þegar Romelu Lukaku er heill, þá er hann beittur,“ sagði Charlie. „Það lítur út fyrir að hann sé búinn að missa nokkur kíló svo hann er ógnvægilegur og svo er Rashford með hraðann. Það er eins og tíminn sé að fara frá Sanchez. Ég held að hann verði farinn í sumar. Það er raunveruleikinn.“ Eins og áður segir þá hefur Sanchez ekki gert mikið fyrir félagið síðan hann kom og það var nánsat fögnuður er Sanchez fór af velli um helgina. Nicholas segir að hann muni fara frá félaginu í sumar. „Þeir munu skoða þetta og spurja sig: Hvað hefuru gert? Það er ekki mikið og svo hefur hann verið meiddur á síðustu dögum. Þú verður að skoða hvað United er með og þeir voru að gera nýjan samning við Martial svo þegar hann er heill þá spilar hann.“ „Sanchez fór í fýlu hjá Arsenal útaf samningi og hvernig verður líðan hans er hann fær ekki leiki? Ég held að honum muni ekki líka það og Sanchez verður farinn í sumar. Þeir geta selt hann í sumar, fengið smá pening og losað hann af launaskrá og möguleika fengið yngri leikmann inn,“ skrifaði Nicholas. Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Alexis Sanchez mun yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Þetta skrifar Charlie Nicholas, fyrrum framherji Celtic og Aberdeen og skoskum landsliðsmaður, en hann starfar nú hjá Sky Sports. Ekki hefur gengur né rekið hjá Sanchez síðan að hann gekk í raðir United í janúar 2018 og hefur einungis skorað þrjú mörk í þeim leikjum sem hann hefur spilað fyrir félagið. Nicholas ræddi Manchester United í pistli sínum á Sky Sports en United vann 3-2 sigur á Southampton um helgina. Endurkomusigur og Nicholas var hrifinn af Rashford og Lukaku um helgina. „Þetta hefur verið ótrúlegt. Ég horfði af miklum áhuga á Manchester United um helgina. Marcus Rashford spilaði úti hægra megin og þegar Romelu Lukaku er heill, þá er hann beittur,“ sagði Charlie. „Það lítur út fyrir að hann sé búinn að missa nokkur kíló svo hann er ógnvægilegur og svo er Rashford með hraðann. Það er eins og tíminn sé að fara frá Sanchez. Ég held að hann verði farinn í sumar. Það er raunveruleikinn.“ Eins og áður segir þá hefur Sanchez ekki gert mikið fyrir félagið síðan hann kom og það var nánsat fögnuður er Sanchez fór af velli um helgina. Nicholas segir að hann muni fara frá félaginu í sumar. „Þeir munu skoða þetta og spurja sig: Hvað hefuru gert? Það er ekki mikið og svo hefur hann verið meiddur á síðustu dögum. Þú verður að skoða hvað United er með og þeir voru að gera nýjan samning við Martial svo þegar hann er heill þá spilar hann.“ „Sanchez fór í fýlu hjá Arsenal útaf samningi og hvernig verður líðan hans er hann fær ekki leiki? Ég held að honum muni ekki líka það og Sanchez verður farinn í sumar. Þeir geta selt hann í sumar, fengið smá pening og losað hann af launaskrá og möguleika fengið yngri leikmann inn,“ skrifaði Nicholas.
Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira