Særðir City-menn mæta Spurs í þriðja sinn á tólf dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 08:00 Llorente skorar markið sem tryggði Tottenham sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Manchester City getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham í fyrsta leik dagsins. Þetta er þriðji leikur liðanna á aðeins tólf dögum. City á harma að hefna gegn Spurs eftir að Lundúnaliðið sló Englandsmeistarana úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. City vann leikinn á Etihad á miðvikudaginn, 4-3, en Spurs vann fyrri leikinn, 1-0, og fór áfram í undanúrslit á útivallarmörkum. City hefur unnið níu deildarleiki í röð og vinni liðið Spurs á Etihad kemst það á toppinn, allavega fram til morguns þegar Liverpool sækir Cardiff City heim. Fimm aðrir leikir fara fram í dag. Brighton, sem er í mikilli fallhættu, tekur á móti Wolves sem er í baráttu um Evrópusæti. Leicester City, sem hefur verið á góðri siglingu eftir að Brendan Rodgers tók við liðinu, sækir West Ham heim. Leicester er í Evrópubaráttu en West Ham siglir lygnan sjó. Liðin sem eru fallin, Fulham og Huddersfield Town, verða bæði í eldlínunni. Fulham mætir Bournemouth á útivelli á meðan Huddersfield fær Watford í heimsókn. Í síðasta leik dagsins mætast svo Newcastle United og Southampton á St. James' Park. Bæði lið eru svo gott sem búin að bjarga sér frá falli eftir fínt gengi að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Manchester City getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham í fyrsta leik dagsins. Þetta er þriðji leikur liðanna á aðeins tólf dögum. City á harma að hefna gegn Spurs eftir að Lundúnaliðið sló Englandsmeistarana úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. City vann leikinn á Etihad á miðvikudaginn, 4-3, en Spurs vann fyrri leikinn, 1-0, og fór áfram í undanúrslit á útivallarmörkum. City hefur unnið níu deildarleiki í röð og vinni liðið Spurs á Etihad kemst það á toppinn, allavega fram til morguns þegar Liverpool sækir Cardiff City heim. Fimm aðrir leikir fara fram í dag. Brighton, sem er í mikilli fallhættu, tekur á móti Wolves sem er í baráttu um Evrópusæti. Leicester City, sem hefur verið á góðri siglingu eftir að Brendan Rodgers tók við liðinu, sækir West Ham heim. Leicester er í Evrópubaráttu en West Ham siglir lygnan sjó. Liðin sem eru fallin, Fulham og Huddersfield Town, verða bæði í eldlínunni. Fulham mætir Bournemouth á útivelli á meðan Huddersfield fær Watford í heimsókn. Í síðasta leik dagsins mætast svo Newcastle United og Southampton á St. James' Park. Bæði lið eru svo gott sem búin að bjarga sér frá falli eftir fínt gengi að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00
Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22