Íslenski boltinn

Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Old boys Þróttarar sem æfðu úti í gær.
Old boys Þróttarar sem æfðu úti í gær. mynd/þróttur

Old boys Þróttarar létu óveðrið í gær ekki á sig fá og æfðu á gervigrasinu í Laugardal.

Þróttarar eru með fjölmennasta old boys félag landsins, um 150 iðkendur.

Það voru ekki svo margir á æfingunni í hríðarbylnum í gær en þó nógu margir til að skipta í tvö lið og spila.

Kempurnar voru vel útbúnar og einn var meira að segja með skíðagleraugu eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.