Íslenski boltinn

Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Old boys Þróttarar sem æfðu úti í gær.
Old boys Þróttarar sem æfðu úti í gær. mynd/þróttur

Old boys Þróttarar létu óveðrið í gær ekki á sig fá og æfðu á gervigrasinu í Laugardal.Þróttarar eru með fjölmennasta old boys félag landsins, um 150 iðkendur.Það voru ekki svo margir á æfingunni í hríðarbylnum í gær en þó nógu margir til að skipta í tvö lið og spila.Kempurnar voru vel útbúnar og einn var meira að segja með skíðagleraugu eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.