Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2019 18:00 Púlarar fagna. visir/getty Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað en Evrópumeistararnir höfðu betur 5-2 en staðan var 4-2 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Ótrúlegur fyrri hálfleikur. Liverpool komst í 2-0 eftir stundarfjórðung með mörkum frá Divock Origi og Xherdan Shaqiri en Michael Keane minnkaði muninn á 21. mínútu. Divock Origi og Sadio Mane komu Liverpool svo í 4-1 fyrir hlé en Richarlison lagaði stöðuna fyrir þá bláklæddu áður en liðin gengu til búningsherbergja. Það var athyglisverð tölfræði sem birtist hjá tölfræðiveitunni OptaJoe í hálfleik á leiknum í gær en öll sex skot fyrri hálfleiksins fóru í netið.6 - All six shots on target in the first half of Liverpool's game with Everton were scored. Glorious. pic.twitter.com/R6sT20oZvF — OptaJoe (@OptaJoe) December 4, 2019 Liverpool átti fjögur skot á markið hjá Everton sem fóru öll beint í netið og sömu sögu má segja af þeim tveimur skotum sem Everton átti á markið. Liverpool eftir sigurinn áfram taplaust á toppi deildarinnar en liðið er með átta stiga forskot á Leicester sem er í öðru sætinu. Everton er komið í fallsæti en liðið er með fjórtán stig eftir fimmtán leiki. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað en Evrópumeistararnir höfðu betur 5-2 en staðan var 4-2 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Ótrúlegur fyrri hálfleikur. Liverpool komst í 2-0 eftir stundarfjórðung með mörkum frá Divock Origi og Xherdan Shaqiri en Michael Keane minnkaði muninn á 21. mínútu. Divock Origi og Sadio Mane komu Liverpool svo í 4-1 fyrir hlé en Richarlison lagaði stöðuna fyrir þá bláklæddu áður en liðin gengu til búningsherbergja. Það var athyglisverð tölfræði sem birtist hjá tölfræðiveitunni OptaJoe í hálfleik á leiknum í gær en öll sex skot fyrri hálfleiksins fóru í netið.6 - All six shots on target in the first half of Liverpool's game with Everton were scored. Glorious. pic.twitter.com/R6sT20oZvF — OptaJoe (@OptaJoe) December 4, 2019 Liverpool átti fjögur skot á markið hjá Everton sem fóru öll beint í netið og sömu sögu má segja af þeim tveimur skotum sem Everton átti á markið. Liverpool eftir sigurinn áfram taplaust á toppi deildarinnar en liðið er með átta stiga forskot á Leicester sem er í öðru sætinu. Everton er komið í fallsæti en liðið er með fjórtán stig eftir fimmtán leiki.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43
Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00