Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 11:00 Harry Maguire, Daniel James og Scott McTominay fagna í leikslok. vísir/getty Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. United liðið lék frábærlega í leiknum og átti sigurinn fyllilega skilið en liðið hefði getað skorað enn fleiri mörk í leiknum. Nú hefur liðið unnið Tottenham og Manchester City i sömu vikunni og Keane sagði á Sky Sports í gær að hann sé hissa. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Þetta var frábært. Alvöru United frammistaða. Mikið hugrekki og þeir voru framúrskarandi,“ sagði Keane eftir leikinn. „Ég held að sigurinn gegn Tottenham hafi ekki verið stór en að vinna hér gefur leikmönnunum mikið sjálfstraust þar sem þeir hafa verið gagnrýndir og það líkar það engum.“Roy Keane hailed a "proper Manchester United performance" after watching his former side beat Manchester City 2-1 in the derby. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 7, 2019 „Ég tek hattinn af fyrir Manchester United. Hvað sem gerist í janúar með allar þessar sögusagnir og spurningarmerki um framtíð Ole þá voru þeir frábærir í dag. Þetta var Manchester United frammistaða.“ „Ég naut þess að horfa á þá. Þetta er það sem Manchester United snýst um. En lykillinn er stöðugleiki. Vonandi munu ungu drengirnir verða meira stöðugri,“ sagði Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30 Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. United liðið lék frábærlega í leiknum og átti sigurinn fyllilega skilið en liðið hefði getað skorað enn fleiri mörk í leiknum. Nú hefur liðið unnið Tottenham og Manchester City i sömu vikunni og Keane sagði á Sky Sports í gær að hann sé hissa. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Þetta var frábært. Alvöru United frammistaða. Mikið hugrekki og þeir voru framúrskarandi,“ sagði Keane eftir leikinn. „Ég held að sigurinn gegn Tottenham hafi ekki verið stór en að vinna hér gefur leikmönnunum mikið sjálfstraust þar sem þeir hafa verið gagnrýndir og það líkar það engum.“Roy Keane hailed a "proper Manchester United performance" after watching his former side beat Manchester City 2-1 in the derby. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 7, 2019 „Ég tek hattinn af fyrir Manchester United. Hvað sem gerist í janúar með allar þessar sögusagnir og spurningarmerki um framtíð Ole þá voru þeir frábærir í dag. Þetta var Manchester United frammistaða.“ „Ég naut þess að horfa á þá. Þetta er það sem Manchester United snýst um. En lykillinn er stöðugleiki. Vonandi munu ungu drengirnir verða meira stöðugri,“ sagði Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30 Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. 7. desember 2019 19:30
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00