Úlfarnir bitu frá sér í grannslag

Anton Ingi Leifsson skrifar
Wolves fagnar marki í dag.
Wolves fagnar marki í dag. vísir/getty
Í hinum leik dagsins sem lokið er vann Wolves 2-1 sigur á Aston Villa í grannaslag.Wolves komst í 2-0 með mörkum frá Ruben Neves og Raul Jimenez en Trezeguet minnkaði muninn í uppbótartíma fyrir Aston Villa.Wolves er í 8. sæti deildarinnar með 16 stig en Aston Villa er í 17. sætinu, þremur stigum frá fallsæti.

Tengd skjöl

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.