Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Manchester United gekk í morgun frá félagaskiptum Diego Leon frá Cerro Porteño í Paragvæ en liðin höfðu náð samkomulagi um kaupin strax í janúar. Fótbolti 5.7.2025 17:30
Walker fer til Burnley Enski hægri bakvörðurinn Kyle Walker hefur skrifað undir tveggja ára samning við Burnley sem verða nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Sport 5.7.2025 17:02
Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Chelsea hefur gengið frá kaupum á Jamie Gittens frá Borussia Dortmund fyrir um 48,5 milljónir breskra punda. Sport 5.7.2025 14:40
Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. Fótbolti 4. júlí 2025 17:03
Partey ákærður fyrir nauðgun Thomas Partey, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Englandi, hefur verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum. Fótbolti 4. júlí 2025 13:56
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Enski boltinn 3. júlí 2025 22:01
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. Enski boltinn 3. júlí 2025 17:27
Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. Enski boltinn 3. júlí 2025 17:00
Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. Fótbolti 3. júlí 2025 11:33
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. Fótbolti 3. júlí 2025 11:23
Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Enski boltinn 3. júlí 2025 09:32
„Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. Fótbolti 3. júlí 2025 09:04
Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Fjárhagsstaðan er afar slæm hjá Sheffield Wednesday, sem spilar í Championship deildinni á Englandi. Um mánaðamótin borgaði félagið bara leikmönnum undir 21 árs aldri laun, því þeir eru verðmæt söluvara, og nú má allt aðalliðið rifta samningi sínum ef þeir vilja. Enski boltinn 3. júlí 2025 08:32
Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. Fótbolti 3. júlí 2025 08:23
Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. Fótbolti 1. júlí 2025 22:24
Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna myndbands sem notað var til að kynna þriðja búning liðsins fyrir komandi tímabil. Fótbolti 1. júlí 2025 20:15
UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 30. júní 2025 18:00
Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Markvörðurinn Emiliano Martinez ku víst ábyggilega vera á leið frá Aston Villa þar sem hann hefur spilað síðan 2020 en hvar hann endar virðist vera algjörlega óráðið. Fótbolti 30. júní 2025 06:45
Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Fótbolti 29. júní 2025 23:00
Joao Pedro til Chelsea Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til. Fótbolti 29. júní 2025 20:08
Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. Enski boltinn 29. júní 2025 13:00
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28. júní 2025 12:32
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28. júní 2025 11:01
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. Enski boltinn 28. júní 2025 08:00