Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Liverpool og Arsenal mætast í sannkölluðum stórleik á Anfield, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðin hafa unnið leiki sína til þessa en eitthvað verður undan að láta í dag. Enski boltinn 31.8.2025 15:00
City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City fóru tómhentir heim af suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir tap á móti Brighton. West Ham vann sinn fyrsta leik eftir markaveislu í lokin. Enski boltinn 31.8.2025 12:31
Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Michael Salisbury átti að vera myndbandsdómari á stórleik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en var óvænt tekinn af leiknum. Enski boltinn 31.8.2025 14:12
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn 31.8.2025 09:33
Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30. ágúst 2025 16:01
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30. ágúst 2025 15:55
Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30. ágúst 2025 13:32
Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30. ágúst 2025 13:27
Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30. ágúst 2025 12:03
Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Fótbolti 30. ágúst 2025 08:32
Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30. ágúst 2025 08:00
Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29. ágúst 2025 23:02
Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Thomas Tuchel bauð upp á sérstakan landsliðshóp þegar hann tilkynnti enska landsliðið fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Fótbolti 29. ágúst 2025 22:31
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29. ágúst 2025 22:02
Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár. Enski boltinn 29. ágúst 2025 22:01
Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. Enski boltinn 29. ágúst 2025 21:02
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. Enski boltinn 29. ágúst 2025 17:16
Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29. ágúst 2025 17:00
„Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29. ágúst 2025 13:39
Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29. ágúst 2025 08:31
Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29. ágúst 2025 07:30
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29. ágúst 2025 06:31
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28. ágúst 2025 21:51
Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. Enski boltinn 28. ágúst 2025 20:16
Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. Enski boltinn 28. ágúst 2025 12:45