Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum. Enski boltinn 24.11.2025 09:01
Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 24.11.2025 08:01
Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.11.2025 16:00
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Enski boltinn 23.11.2025 15:09
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. Enski boltinn 23. nóvember 2025 10:31
Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. Enski boltinn 23. nóvember 2025 08:03
Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gekk beint að dómara leiksins, Sam Barrott, eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2025 22:03
Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Harvey Barnes skoraði bæði mörk Newcastle United í frábærum 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2025 20:04
Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Newcastle vann 2-1 sigur á Manchester City á St. James' Park í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22. nóvember 2025 19:26
„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. Enski boltinn 22. nóvember 2025 18:14
„Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. Enski boltinn 22. nóvember 2025 17:45
„Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. Enski boltinn 22. nóvember 2025 17:25
Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Crystal Palace er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag og Brighton er í fimmta sætinu eftir endurkomusigur. Enski boltinn 22. nóvember 2025 17:06
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. Enski boltinn 22. nóvember 2025 16:55
Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Eiður Smári Guðjohnsen er enn að skora mörk í enska boltanum, ef marka má samfélagsmiðla Sky Sports. Fótbolti 22. nóvember 2025 12:32
Þriðji sigur Chelsea í röð Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22. nóvember 2025 12:00
Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Andri Lucas Guðjohnsen heldur áfram að heilla með liði Blackburn Rovers og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Preston North End, liði Stefáns Teits Þórðarsonar. Enski boltinn 21. nóvember 2025 21:55
Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Haítí er á leiðinni á heimsmeistaramót í fótbolta í fyrsta sinn á næsta ári og knattspyrnusambandið þar í landi er nú þegar farið að gera tilraunir til að bæta í vopnabúrið. Enski boltinn 21. nóvember 2025 18:19
Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Enski boltinn 21. nóvember 2025 15:30
Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Arsenal og Tottenham mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rígurinn er mikill og leikir liðanna hafa gjarnan verið ávísun á mikla skemmtun. Enski boltinn 21. nóvember 2025 14:02
Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Tímabilið hjá Chelsea-manninum Cole Palmer heldur áfram að vera hreinasta martröð því hann verður áfram frá keppni eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér. Enski boltinn 21. nóvember 2025 13:45
Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 21. nóvember 2025 11:16
Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Liverpool-menn héldu að þeir höfðu jafnað metin í stórleiknum á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og komið sér með því inn í leikinn. Markið var hins vegar dæmt af en sérfræðingar og aðrir hafa síðan rifist um niðurstöðuna og það ósætti nær alla leið inn á borð dómaranefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. nóvember 2025 11:03
Sadio Mané hafnaði Manchester United Sadio Mané hefur sagt frá því að hann hafi hafnað því að fara til Manchester United ári áður en hann samdi við Liverpool vegna þess að hann var ekki sannfærður um fullyrðingar knattspyrnustjórans Louis van Gaal um að hann myndi spila nógu mikið í liði með þá Wayne Rooney, Robin van Persie og Ángel Di María innan borðs. Enski boltinn 21. nóvember 2025 08:31
Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Íslendingaliðið Birmingham City hefur verið á mikilli uppleið síðustu ár og hefur líka fengið mikla heimsathygli fyrir neðri deildarlið í Englandi eftir að NFL-goðsögnin Tom Brady kom inn í eigendahópinn. Enski boltinn 21. nóvember 2025 07:56