Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“

    Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld.

    Enski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Auð­mjúkur nýr stjóri Chelsea

    „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag.

    Sport
    Fréttamynd

    Úr­vals­lið Alberts sneri baki í hann

    Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Amorim rekinn

    Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær.

    Enski boltinn