„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 14:32
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7.1.2026 13:32
Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, viðurkenndi líka að fyrirliðinn Marc Guéhi gæti farið til Manchester City í þessum mánuði ef rétt verð fæst fyrir hann. Enski boltinn 7.1.2026 12:30
Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. Sport 6. janúar 2026 18:00
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6. janúar 2026 17:31
Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 6. janúar 2026 16:17
Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. Enski boltinn 6. janúar 2026 15:32
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. Enski boltinn 6. janúar 2026 12:33
Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Varnarmaður Manchester City, Josko Gvardiol, þarf að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað í leiknum gegn Chelsea. Enski boltinn 6. janúar 2026 09:30
Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. Enski boltinn 6. janúar 2026 09:20
Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Enski boltinn 6. janúar 2026 07:30
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Boðið er upp á athyglisverðar viðureignir og toppslag í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar í kvöld ásamt því að enski boltinn heldur áfram að rúlla. Sport 6. janúar 2026 06:01
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. Enski boltinn 5. janúar 2026 21:49
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. Enski boltinn 5. janúar 2026 19:31
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5. janúar 2026 17:59
Annar framherji til West Ham Argentínski framherjinn Taty Castellanos er genginn í raðir West Ham United frá Lazio. Enski boltinn 5. janúar 2026 17:18
Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Stjörnulið vikunnar var á sínum stað í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Að þessu sinni fóru strákarnir yfir Fantasy-lið fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar. Enski boltinn 5. janúar 2026 16:30
Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Enski boltinn 5. janúar 2026 16:00
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. Enski boltinn 5. janúar 2026 14:17
„Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. Enski boltinn 5. janúar 2026 13:30
Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Manchester United mun samkvæmt breska ríkismiðlinum BBC ætla að ráða nýjan þjálfara til bráðabirgða, annan en Darren Fletcher, í stað Rúbens Amorim sem rekinn var í morgun. Enski boltinn 5. janúar 2026 13:16
Líklegastir til að taka við United Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. Enski boltinn 5. janúar 2026 11:10
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. Enski boltinn 5. janúar 2026 10:40
Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5. janúar 2026 10:08