Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2019 14:30 Ferguson ásamt '92 kynslóðinni svokölluðu. vísir/getty Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30
Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00
Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00