Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2019 14:30 Ferguson ásamt '92 kynslóðinni svokölluðu. vísir/getty Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30
Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00
Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00