Carragher skýtur á Neville: "Hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Ferguson“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2019 14:30 Ferguson ásamt '92 kynslóðinni svokölluðu. vísir/getty Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Jamie Carragher, Liverpool-hetja og sparkspekingur á Sky Sports, skaut á kollega sinn, Gary Neville, í hlaðvarpinu Sky Sports' Off Script og sagði að hver sem er hefði getað unnið titla undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Neville vann fjölda titla sem leikmaður Manchester United. Hann varð m.a. átta sinnum Englandsmeistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari. „Ég kunni ekki vel við hann en leit á hann sem sigurvegara. Hann var góður leikmaður en mjög heppinn að spila undir stjórn Sir Alex Ferguson,“ sagði Carragher um Neville. „Það sem allt United-fólk gleymir er að þessir leikmenn unnu aldrei neitt án Fergusons. Gary vann ekkert með enska landsliðinu eða Valencia.“ Carragher er ekki í vafa um hver átti stærstan þátt í velgengni United. „Manchester United gaf verulega eftir þegar Ferguson hætti. Hversu heppnir voru þessir leikmenn að hafa hann?“ sagði Carragher. „Þegar við tölum um hvað þeir unnu og hvað þeir gerðu, hver sem er hefði getað afrekað það.“ Carragher og Neville hafa unnið saman á Sky Sports undanfarin ár og er vel til vina. Þeir eru þó ófeimnir að bauna hvor á annan. Neville vildi þó ekki svara skotum Carraghers að þessu sinni. „Hver er sem er?! Haha! Ég get huggað við mig að á 20 dásamlegum árum sem leikmaður þurfti ég ekki að svara svona bulli,“ sagði Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30 Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30 Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00 Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29. október 2019 14:30
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29. október 2019 16:30
Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. 30. október 2019 13:00
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29. október 2019 08:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30. október 2019 06:00
Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. 30. október 2019 10:00