Jane Fonda handtekin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2019 11:08 Jane Fonda, til hægri, segist brenna fyrir loftslagsmálum. Vísir/Getty Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna. Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna.
Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira