Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór fagnar marki dagsins. Vísir/Getty „Venjulega kæmi leikmaður í þessum gæðaflokki inn undir lok leiks með hangandi haus, pirraður yfir því að byrja á varamannabekknum.Ekki þessi strákur. þetta er leikmaður með skap og karakter til að sýna að þjálfaranum að hann eigi að vera í byrjunarliðinu,“ sagði Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs hjá Tottenham Hotspur um frábæra innkomu Gylfa gegn West Ham United í dag. Sherwood var aðalþjálfari Tottenham frá desember 2013 til maí 2014 og vinnur nú hjá sjónvarpsstöðinni beIN Sports. Var hann í stúdíóinu til að greina leik Everton og West Ham í dag. Everton vann góðan 2-0 sigur en Gylfi skoraði eins og áður hefur komið fram stórbrotið mark til að tryggja öll þrjú stigin. „Þetta er ekki færi, hann býr þetta til sjálfur. Komdu honum fyrir fyrir framan markið og hann gerir þetta. Þegar hann klippti knöttinn til baka þá vissi ég að þetta væri inni, hann æfir þetta endalaust. Það þurfti að kalla hann inn eftir æfingar því hann er úti á velli allan liðlangan daginn að æfa sig,“ sagði Sherwood ennfremur. „Hann er frábær atvinnumaður og frábær leikmaður. Miðað við stöðuna sem Everton er í þá verður Gylfi að vera í byrjunarliðinu og hann vill vera það. Ef hann verður það ekki þá mun hann skoða stöðu sína í janúar,“ sagði Sherwood að lokum.Gylfi Sigurðsson's match-winning goal was no surprise to his former coach Tim Sherwood!#beINPL#EVEWHUpic.twitter.com/hjuLJbnoyF — beIN SPORTS (@beINSPORTS) October 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
„Venjulega kæmi leikmaður í þessum gæðaflokki inn undir lok leiks með hangandi haus, pirraður yfir því að byrja á varamannabekknum.Ekki þessi strákur. þetta er leikmaður með skap og karakter til að sýna að þjálfaranum að hann eigi að vera í byrjunarliðinu,“ sagði Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs hjá Tottenham Hotspur um frábæra innkomu Gylfa gegn West Ham United í dag. Sherwood var aðalþjálfari Tottenham frá desember 2013 til maí 2014 og vinnur nú hjá sjónvarpsstöðinni beIN Sports. Var hann í stúdíóinu til að greina leik Everton og West Ham í dag. Everton vann góðan 2-0 sigur en Gylfi skoraði eins og áður hefur komið fram stórbrotið mark til að tryggja öll þrjú stigin. „Þetta er ekki færi, hann býr þetta til sjálfur. Komdu honum fyrir fyrir framan markið og hann gerir þetta. Þegar hann klippti knöttinn til baka þá vissi ég að þetta væri inni, hann æfir þetta endalaust. Það þurfti að kalla hann inn eftir æfingar því hann er úti á velli allan liðlangan daginn að æfa sig,“ sagði Sherwood ennfremur. „Hann er frábær atvinnumaður og frábær leikmaður. Miðað við stöðuna sem Everton er í þá verður Gylfi að vera í byrjunarliðinu og hann vill vera það. Ef hann verður það ekki þá mun hann skoða stöðu sína í janúar,“ sagði Sherwood að lokum.Gylfi Sigurðsson's match-winning goal was no surprise to his former coach Tim Sherwood!#beINPL#EVEWHUpic.twitter.com/hjuLJbnoyF — beIN SPORTS (@beINSPORTS) October 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30