Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2019 18:34 Netanyahu segist ætla að innlima Vesturbakkann inn í Ísraelsríki. getty/Lior Mizrahi Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. Hann var staddur þar á framboðsfundi. Benajmain Netanyahu telling the crowd to evacuate before being taken to a nearby bomb shelter after a number of rockets were fired from the Gaza Strip towards Ashdod#Israel#Gazapic.twitter.com/G4K5S5Fm7j — CNW (@ConflictsW) September 10, 2019 Fyrr í dag hét hét hann því að hann muni innlima hluta Vesturbakkans, við landamæri Jórdaníu, ef hann hlýtur endurkjör í næstu viku. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.#BREAKING: Netanyahu being evecuated from stage during an election rally in Ashdod, after sirens were heard pic.twitter.com/bj9qcRlbSd — Amichai Stein (@AmichaiStein1) September 10, 2019 Netanyahu segist ætla að tryggja fullveldi Ísrael yfir Jórdandalnum og norðurhluta Dauða hafsins. Innlimun yrði mjög líklega vinsæl meðal hægri flokka, sem hann þarf að treysta á til að mynda ríkisstjórn, en myndi verða harðlega mótmælt af Palestínumönnum. Vesturbakkinn hefur verið hernuminn af Ísraelsríki síðan árið 1967 en var þó ekki innlimaður inn í ríkið. Loforð Netanyahu, sem er leiðtogi hægri flokksins Likud, er gefið aðeins viku fyrir kosningar til þings sem haldnar verða á þriðjudaginn næstkomandi. Samkvæmt skoðanakönnunum í Ísrael er mjótt á munum á milli Likud og Bláa og hvíta flokksins og gæti því reynst erfitt að mynda nýja ríkisstjórn. Palestínumenn hafa lýst því yfir að Vesturbakkinn verði í framtíðinni sjálfstætt ríki en Netanyahu hefur ítrekað sagt að Ísraelsríki muni halda til í dalnum vegna öryggisráðstafana. Ísraelsríki hernam Vesturbakkann, austurhluta Jerúsalem, Gaza og sýrlensku Gólan hæðirnar á meðan á stríðinu stóð árið 1967. Austurhluti Jerúsalem var innlimaður í ríkið árið 1980 og Gólanhæðirnar árið 1981 þrátt fyrir að hvorug innlimunin hafi verið samþykkt af alþjóðasamfélaginu í áratugi. Síðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tók við hafa bæði austurhluti Jerúsalem og Gólanhæðir verið viðurkennd sem hluti af Ísraelsríki af Bandaríkjastjórn, sem er andstætt öllum fyrri stefnum Bandaríkjanna. Á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem eru meira en 140 ísraelskar landnemabyggðir sem eru ólöglegar undir alþjóðalögum en Ísraelsríki segir það rangt. Meira en 600 þúsund gyðingar búa í landnemabyggðunum en Palestínumenn vilja þá burt. Netanyahu tilkynnti það einnig að friðarsamningur á milli Palestínu og Ísrael, sem Bandaríkjastjórn setti saman og Trump kallar „Samning aldarinnar,“ muni líklegast vera birtur innan fárra daga. Palestínumenn hafa þegar hafnað friðarsamningnum og hafa sakað Bandaríkin um að vera hliðholl Ísrael. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísraelsk lögregla ruddist inn í bænastund Palestínumanna í Jerúsalem Átök brutust út á milli lögreglu og múslima við einn helgasta stað Jerúsalem borgar á meðan múslimar fóru með bænir sem mörkuðu upphaf íslömsku hátíðarinnar Eid al-Adah. 11. ágúst 2019 11:20 Bandaríkin áfram sterkur bandamaður Jeffrey Ross Gunter er nýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann þakkar eiginkonu sinni það að vera nú í sporum sendiherra. Hann ítrekar að varnarskuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins standi óhagga 17. ágúst 2019 09:45 Palestínumenn rifta samningum við Ísraela vegna niðurrifs Spenna hefur farið vaxandi á milli Palestínumanna og Ísraela eftir að ísraelsk stjórnvöld rifu íbúðarhús Palestínumanna nærri Jerúsalem í byrjun vikunnar. 26. júlí 2019 11:25 Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld. 23. ágúst 2019 12:13 Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. 16. ágúst 2019 21:03 Ísraelar refsa pólitískum andstæðingum Trump að áeggjan hans Tvær þingkonur demókrata fá ekki landvistarleyfi í Ísrael. Trump forseti þrýsti á Ísraela að refsa þeim með þeim hætti. 15. ágúst 2019 15:11 Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonuna Rashida Tlaib, bandarísk þingkona demókrata, fær að heimsækja Ísrael svo hún geti hitt ættingja sína í Palestínu. Ísraelar ætla enn að banna annarri bandarískri þingkonu að koma til landsins. 16. ágúst 2019 10:19 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. Hann var staddur þar á framboðsfundi. Benajmain Netanyahu telling the crowd to evacuate before being taken to a nearby bomb shelter after a number of rockets were fired from the Gaza Strip towards Ashdod#Israel#Gazapic.twitter.com/G4K5S5Fm7j — CNW (@ConflictsW) September 10, 2019 Fyrr í dag hét hét hann því að hann muni innlima hluta Vesturbakkans, við landamæri Jórdaníu, ef hann hlýtur endurkjör í næstu viku. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.#BREAKING: Netanyahu being evecuated from stage during an election rally in Ashdod, after sirens were heard pic.twitter.com/bj9qcRlbSd — Amichai Stein (@AmichaiStein1) September 10, 2019 Netanyahu segist ætla að tryggja fullveldi Ísrael yfir Jórdandalnum og norðurhluta Dauða hafsins. Innlimun yrði mjög líklega vinsæl meðal hægri flokka, sem hann þarf að treysta á til að mynda ríkisstjórn, en myndi verða harðlega mótmælt af Palestínumönnum. Vesturbakkinn hefur verið hernuminn af Ísraelsríki síðan árið 1967 en var þó ekki innlimaður inn í ríkið. Loforð Netanyahu, sem er leiðtogi hægri flokksins Likud, er gefið aðeins viku fyrir kosningar til þings sem haldnar verða á þriðjudaginn næstkomandi. Samkvæmt skoðanakönnunum í Ísrael er mjótt á munum á milli Likud og Bláa og hvíta flokksins og gæti því reynst erfitt að mynda nýja ríkisstjórn. Palestínumenn hafa lýst því yfir að Vesturbakkinn verði í framtíðinni sjálfstætt ríki en Netanyahu hefur ítrekað sagt að Ísraelsríki muni halda til í dalnum vegna öryggisráðstafana. Ísraelsríki hernam Vesturbakkann, austurhluta Jerúsalem, Gaza og sýrlensku Gólan hæðirnar á meðan á stríðinu stóð árið 1967. Austurhluti Jerúsalem var innlimaður í ríkið árið 1980 og Gólanhæðirnar árið 1981 þrátt fyrir að hvorug innlimunin hafi verið samþykkt af alþjóðasamfélaginu í áratugi. Síðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tók við hafa bæði austurhluti Jerúsalem og Gólanhæðir verið viðurkennd sem hluti af Ísraelsríki af Bandaríkjastjórn, sem er andstætt öllum fyrri stefnum Bandaríkjanna. Á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem eru meira en 140 ísraelskar landnemabyggðir sem eru ólöglegar undir alþjóðalögum en Ísraelsríki segir það rangt. Meira en 600 þúsund gyðingar búa í landnemabyggðunum en Palestínumenn vilja þá burt. Netanyahu tilkynnti það einnig að friðarsamningur á milli Palestínu og Ísrael, sem Bandaríkjastjórn setti saman og Trump kallar „Samning aldarinnar,“ muni líklegast vera birtur innan fárra daga. Palestínumenn hafa þegar hafnað friðarsamningnum og hafa sakað Bandaríkin um að vera hliðholl Ísrael.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísraelsk lögregla ruddist inn í bænastund Palestínumanna í Jerúsalem Átök brutust út á milli lögreglu og múslima við einn helgasta stað Jerúsalem borgar á meðan múslimar fóru með bænir sem mörkuðu upphaf íslömsku hátíðarinnar Eid al-Adah. 11. ágúst 2019 11:20 Bandaríkin áfram sterkur bandamaður Jeffrey Ross Gunter er nýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann þakkar eiginkonu sinni það að vera nú í sporum sendiherra. Hann ítrekar að varnarskuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins standi óhagga 17. ágúst 2019 09:45 Palestínumenn rifta samningum við Ísraela vegna niðurrifs Spenna hefur farið vaxandi á milli Palestínumanna og Ísraela eftir að ísraelsk stjórnvöld rifu íbúðarhús Palestínumanna nærri Jerúsalem í byrjun vikunnar. 26. júlí 2019 11:25 Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld. 23. ágúst 2019 12:13 Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. 16. ágúst 2019 21:03 Ísraelar refsa pólitískum andstæðingum Trump að áeggjan hans Tvær þingkonur demókrata fá ekki landvistarleyfi í Ísrael. Trump forseti þrýsti á Ísraela að refsa þeim með þeim hætti. 15. ágúst 2019 15:11 Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonuna Rashida Tlaib, bandarísk þingkona demókrata, fær að heimsækja Ísrael svo hún geti hitt ættingja sína í Palestínu. Ísraelar ætla enn að banna annarri bandarískri þingkonu að koma til landsins. 16. ágúst 2019 10:19 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Ísraelsk lögregla ruddist inn í bænastund Palestínumanna í Jerúsalem Átök brutust út á milli lögreglu og múslima við einn helgasta stað Jerúsalem borgar á meðan múslimar fóru með bænir sem mörkuðu upphaf íslömsku hátíðarinnar Eid al-Adah. 11. ágúst 2019 11:20
Bandaríkin áfram sterkur bandamaður Jeffrey Ross Gunter er nýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Hann þakkar eiginkonu sinni það að vera nú í sporum sendiherra. Hann ítrekar að varnarskuldbindingar Bandaríkjanna gagnvart Íslandi á grundvelli varnarsamningsins standi óhagga 17. ágúst 2019 09:45
Palestínumenn rifta samningum við Ísraela vegna niðurrifs Spenna hefur farið vaxandi á milli Palestínumanna og Ísraela eftir að ísraelsk stjórnvöld rifu íbúðarhús Palestínumanna nærri Jerúsalem í byrjun vikunnar. 26. júlí 2019 11:25
Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld. 23. ágúst 2019 12:13
Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. 16. ágúst 2019 21:03
Ísraelar refsa pólitískum andstæðingum Trump að áeggjan hans Tvær þingkonur demókrata fá ekki landvistarleyfi í Ísrael. Trump forseti þrýsti á Ísraela að refsa þeim með þeim hætti. 15. ágúst 2019 15:11
Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonuna Rashida Tlaib, bandarísk þingkona demókrata, fær að heimsækja Ísrael svo hún geti hitt ættingja sína í Palestínu. Ísraelar ætla enn að banna annarri bandarískri þingkonu að koma til landsins. 16. ágúst 2019 10:19