Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs 18. september 2019 12:30 Tvöfalt fleiri mengunaragnir fundust í fylgju kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en þeirra sem bjuggu fjær þeim. Vísir/EPA Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum. Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum.
Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira