Byggingarkrani féll til jarðar þegar fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada Eiður Þór Árnason skrifar 8. september 2019 10:00 Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær. Skjáskot/Storyful - Vísir/AP Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær með gríðarmiklu regni og kröftugum vindum. Hundruð þúsunda íbúa voru án rafmagns vegna bylsins og olli hann miklum usla í Halifax, en ekki hafa borist neinar tilkynningar um dauðsföll. Til að undirbúa sig undir komu Dorian voru íbúar í Halifax, höfuðstað fylkisins Nova Scotia, beðnir um að festa niður þunga hluti sem tekist gætu á flug og fyrirtæki hvött til þess að loka snemma. Í óveðrinu hrundi byggingarkrani í borginni sem notaður var við íbúðauppbyggingu og þak fór af fjölbýlishúsi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafa nokkur íbúðarhús verið rýmd vegna veðurs. Einnig hefur bylurinn fellt tré og rafmagnslínur í borginni. Jeff Paris, slökkviliðsmaður á svæðinu, sagði í samtali við AP fréttastofuna að þrátt fyrir áðurnefndan usla, verði það að teljast lánsamt að ekki hafi borist tilkynningar um dauðsföll eða alvarleg meiðsli af völdum fellibyljarins. „Rafmagnið fór af fyrir nokkrum klukkutímum en við vorum vel undirbúin,“ sagði Tim Rissesco, íbúi á hafnarsvæðinu í Halifax.Hér fyrir neðan sjá myndband af byggingakrananum sem um ræðir. Fellibylurinn Dorian Kanada Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær með gríðarmiklu regni og kröftugum vindum. Hundruð þúsunda íbúa voru án rafmagns vegna bylsins og olli hann miklum usla í Halifax, en ekki hafa borist neinar tilkynningar um dauðsföll. Til að undirbúa sig undir komu Dorian voru íbúar í Halifax, höfuðstað fylkisins Nova Scotia, beðnir um að festa niður þunga hluti sem tekist gætu á flug og fyrirtæki hvött til þess að loka snemma. Í óveðrinu hrundi byggingarkrani í borginni sem notaður var við íbúðauppbyggingu og þak fór af fjölbýlishúsi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafa nokkur íbúðarhús verið rýmd vegna veðurs. Einnig hefur bylurinn fellt tré og rafmagnslínur í borginni. Jeff Paris, slökkviliðsmaður á svæðinu, sagði í samtali við AP fréttastofuna að þrátt fyrir áðurnefndan usla, verði það að teljast lánsamt að ekki hafi borist tilkynningar um dauðsföll eða alvarleg meiðsli af völdum fellibyljarins. „Rafmagnið fór af fyrir nokkrum klukkutímum en við vorum vel undirbúin,“ sagði Tim Rissesco, íbúi á hafnarsvæðinu í Halifax.Hér fyrir neðan sjá myndband af byggingakrananum sem um ræðir.
Fellibylurinn Dorian Kanada Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00
Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08
Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59