Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Var Hallgrímur að missa af Herjólfi?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hallgrímur er hér kominn langleiðina upp í búningsklefa. Á harðaspretti.
Hallgrímur er hér kominn langleiðina upp í búningsklefa. Á harðaspretti.

KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra.

Hallgrímur lét verja frá sér vítaspyrnu í uppbótartíma sem hefði tryggt KA öll stigin í leiknum. Hann var því augljóslega miður sín eins og gefur að skilja.

Sjá má vítið og sprettinn hjá Hallgrími hér að neðan.


Klippa: Pepsi Max-mörkin: Hallgrímur rauk af velli


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.