Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Var Hallgrímur að missa af Herjólfi?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hallgrímur er hér kominn langleiðina upp í búningsklefa. Á harðaspretti.
Hallgrímur er hér kominn langleiðina upp í búningsklefa. Á harðaspretti.
KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra.

Hallgrímur lét verja frá sér vítaspyrnu í uppbótartíma sem hefði tryggt KA öll stigin í leiknum. Hann var því augljóslega miður sín eins og gefur að skilja.

Sjá má vítið og sprettinn hjá Hallgrími hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Hallgrímur rauk af velli

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.