Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brandur er sjóðheitur þessa dagana.
Brandur er sjóðheitur þessa dagana.
Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla.„Ég veit um menn sem voru til í að keyra hann í Norrænu þeir voru svo óánægðir með hann. Það voru þeir til í að gera frítt,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi Max-mörkunum í gær.Brandur skoraði bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á FH og sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.Sjá má mörkin og umræðuna um Brand hér að neðan.

Klippa: Pepsi Max-mörkin: Brandur dregur FH-vagninn

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.