Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brandur er sjóðheitur þessa dagana.
Brandur er sjóðheitur þessa dagana.

Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla.

„Ég veit um menn sem voru til í að keyra hann í Norrænu þeir voru svo óánægðir með hann. Það voru þeir til í að gera frítt,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi Max-mörkunum í gær.

Brandur skoraði bæði mörk FH í 2-1 sigrinum á FH og sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins.

Sjá má mörkin og umræðuna um Brand hér að neðan.


Klippa: Pepsi Max-mörkin: Brandur dregur FH-vagninn


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.