Jón Daði með tvö mörk en vítaspyrnuklúður í bikartapi Millwall | Sjáðu öll úrslit kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2019 20:51 Jón Daði opnaði markareikninginn fyrir Millwall í kvöld en hann gekk til félagsins í sumar. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson opnaði markareikning sinn fyrir Millwall er liðið datt úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn C-deildarliðinu Oxford United í Carabao-bikarnum. Selfyssingurinn skoraði bæði mörk B-deildarliðsins í venjulegum leiktíma en úrslitin réðust eins og áður segir í vítaspyrnukeppni. Fyrra mark Jóns kom á 29. mínútu og það síðara á 52. mínútu en Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Milwall. Hann fékk tækifæri til að skora þriðja markið en ekki vildi boltinn inn í þriðja sinn. Millwall leiddi 2-0 allt þangað til á 87. mínútu en þá minnkuðu Oxford muninn. Jöfnunarmarkið kom svo á 94. mínútu og því var gripið til vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppni brenndi Jón Daði af vítaspyrnu og Shane Ferguson brenndi einnig af vítaspyrnu fyrir Millwall. Því er Millwall úr leik eftir ævintýralega dramatík.Who's the Dadi? @jondadi celebrates with Jason McCarthy and @billymitchell_8 after putting #Millwall 2-0 up pic.twitter.com/rR908DYJJM— Millwall FC (@MillwallFC) August 27, 2019 Aston Villa rúllaði yfir Creew Alexandra á útivelli 6-1 en Norwich tapaði 1-0 gegn D-deildarliðinu Crawley Town. Crystal Palace er úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Colchester. Watford vann öruggan 3-0 sigur á Coventry, Sheffield United hafði betur gegn Blackburn 2-1, West Ham vann 2-0 sigur á Newport og Southampton marði Fulham, 1-0, með marki Michael Obafemi.19 - Aged just 19 years and 52 days old, Michael Obafemi is Southampton's youngest goalscorer in the League Cup since Alex Oxlade-Chamberlain against Bournemouth in August 2010 (16y 360d). Fledgling. pic.twitter.com/Qakwe82jmm— OptaJoe (@OptaJoe) August 27, 2019 Leeds kom til baka gegn Stoke og jafnaði 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir en í vítaspyrnukeppninni voru það gestirnir frá Stoke sem reyndust sterkari. Alla leiki kvöldsins sem og úrslit má sjá hér að neðan.Öll úrslit kvöldsins: Bristol - Brighton 1-2 Burton - Morecambe 4-0 Cardiff - Luton 0-3 Crawley - Norwich 1-0 Crewe - Aston Villa 1-6 Crystal Palace - Colchester 0-0 (Colchester áfram eftir vítaspyrnukeppni) Fulham - Southampton 0-1 Grimsby - Macclesfield (flautað af vegna rigningar) Leeds - Stoke 2-2 (Stoke áfram eftir vítaspyrnukeppni) Newport - West Ham 0-2 Nottingham Forest - Derby 3-0 Oxford - Millwall 2-2 (Oxford áfram eftir vítaspyrnukeppni) Plymouth - Reading 2-4 Preston - Hull 2-2 (Preston áfram eftir vítaspyrnukeppni) Rochdale - Carlisle 2-1 Sheffield United - Blackburn 2-1 Southend United - MK Dons 1-4 Watford - Coventry 3-0 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson opnaði markareikning sinn fyrir Millwall er liðið datt úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn C-deildarliðinu Oxford United í Carabao-bikarnum. Selfyssingurinn skoraði bæði mörk B-deildarliðsins í venjulegum leiktíma en úrslitin réðust eins og áður segir í vítaspyrnukeppni. Fyrra mark Jóns kom á 29. mínútu og það síðara á 52. mínútu en Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Milwall. Hann fékk tækifæri til að skora þriðja markið en ekki vildi boltinn inn í þriðja sinn. Millwall leiddi 2-0 allt þangað til á 87. mínútu en þá minnkuðu Oxford muninn. Jöfnunarmarkið kom svo á 94. mínútu og því var gripið til vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppni brenndi Jón Daði af vítaspyrnu og Shane Ferguson brenndi einnig af vítaspyrnu fyrir Millwall. Því er Millwall úr leik eftir ævintýralega dramatík.Who's the Dadi? @jondadi celebrates with Jason McCarthy and @billymitchell_8 after putting #Millwall 2-0 up pic.twitter.com/rR908DYJJM— Millwall FC (@MillwallFC) August 27, 2019 Aston Villa rúllaði yfir Creew Alexandra á útivelli 6-1 en Norwich tapaði 1-0 gegn D-deildarliðinu Crawley Town. Crystal Palace er úr leik eftir vítaspyrnukeppni gegn Colchester. Watford vann öruggan 3-0 sigur á Coventry, Sheffield United hafði betur gegn Blackburn 2-1, West Ham vann 2-0 sigur á Newport og Southampton marði Fulham, 1-0, með marki Michael Obafemi.19 - Aged just 19 years and 52 days old, Michael Obafemi is Southampton's youngest goalscorer in the League Cup since Alex Oxlade-Chamberlain against Bournemouth in August 2010 (16y 360d). Fledgling. pic.twitter.com/Qakwe82jmm— OptaJoe (@OptaJoe) August 27, 2019 Leeds kom til baka gegn Stoke og jafnaði 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir en í vítaspyrnukeppninni voru það gestirnir frá Stoke sem reyndust sterkari. Alla leiki kvöldsins sem og úrslit má sjá hér að neðan.Öll úrslit kvöldsins: Bristol - Brighton 1-2 Burton - Morecambe 4-0 Cardiff - Luton 0-3 Crawley - Norwich 1-0 Crewe - Aston Villa 1-6 Crystal Palace - Colchester 0-0 (Colchester áfram eftir vítaspyrnukeppni) Fulham - Southampton 0-1 Grimsby - Macclesfield (flautað af vegna rigningar) Leeds - Stoke 2-2 (Stoke áfram eftir vítaspyrnukeppni) Newport - West Ham 0-2 Nottingham Forest - Derby 3-0 Oxford - Millwall 2-2 (Oxford áfram eftir vítaspyrnukeppni) Plymouth - Reading 2-4 Preston - Hull 2-2 (Preston áfram eftir vítaspyrnukeppni) Rochdale - Carlisle 2-1 Sheffield United - Blackburn 2-1 Southend United - MK Dons 1-4 Watford - Coventry 3-0
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira