Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2019 15:50 Jóhann Berg fagnar marki sínu. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 3-0 sigri Burnley á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en Burnley skoraði þrjú mörk á tólf mínútna kafla í seinni hálfleik. Á 63. mínútu kom Ashley Barnes Burnley yfir eftir vandræðagang í vörn Southampton. Barnes bætti öðru marki við á 70. mínútu með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Eriks Pieters. Á 75. mínútu vann Jóhann Berg boltann af Ryan Bertrand, fór inn á vítateiginn hægra megin og sneri boltann í fjærhornið. Einkar laglegt mark hjá landsliðsmanninum.pic.twitter.com/ifPbcpAOqz — Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 10, 2019 Lokatölur 3-0 og frábær byrjun á tímabilinu hjá Burnley. Á síðasta tímabili kom fyrsti sigur liðsins ekki fyrr en í 6. umferð. Brighton byrjar tímabilið einnig af krafti en liðið vann 0-3 sigur á Watford á útivelli í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Grahams Potter.You just love to see it!#BHAFCpic.twitter.com/Dw2l9R0WiJ — Brighton & Hove Albion(@OfficialBHAFC) August 10, 2019 Brighton komst yfir á 28. mínútu með sjálfsmarki Abdoulayes Doucouré. Varamennirnir Florin Andone og Neal Maupey bættu svo við mörkum í seinni hálfleik. Billy Sharp tryggði nýliðum Sheffield United stig gegn Bournemouth þegar hann jafnaði tveimur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 1-1.It's all over here in Bournemouth! The Skipper's equaliser gives us an opening day point! pic.twitter.com/YctSjg9ioH — Sheffield United (@SheffieldUnited) August 10, 2019 Bournemouth náði forystunni með marki Chris Mepham á 62. mínútu. Sharp, sem hefur skorað grimmt fyrir Sheffield United undanfarin ár, kom inn á sem varamaður á 82. mínútu. Sex mínútum síðar jafnaði hann með sínu fyrsta úrvalsdeildarmarki á ferlinum. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í fyrsta leik hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson byrja leiktíðina á markalausu jafntefli á útivelli. 10. ágúst 2019 15:45 Sterling með þrennu í stórsigri meistaranna á Lundúnaleikvanginum Englandsmeistarar Manchester City tóku West Ham United í bakaríið, 0-5. 10. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 3-0 sigri Burnley á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en Burnley skoraði þrjú mörk á tólf mínútna kafla í seinni hálfleik. Á 63. mínútu kom Ashley Barnes Burnley yfir eftir vandræðagang í vörn Southampton. Barnes bætti öðru marki við á 70. mínútu með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Eriks Pieters. Á 75. mínútu vann Jóhann Berg boltann af Ryan Bertrand, fór inn á vítateiginn hægra megin og sneri boltann í fjærhornið. Einkar laglegt mark hjá landsliðsmanninum.pic.twitter.com/ifPbcpAOqz — Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 10, 2019 Lokatölur 3-0 og frábær byrjun á tímabilinu hjá Burnley. Á síðasta tímabili kom fyrsti sigur liðsins ekki fyrr en í 6. umferð. Brighton byrjar tímabilið einnig af krafti en liðið vann 0-3 sigur á Watford á útivelli í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Grahams Potter.You just love to see it!#BHAFCpic.twitter.com/Dw2l9R0WiJ — Brighton & Hove Albion(@OfficialBHAFC) August 10, 2019 Brighton komst yfir á 28. mínútu með sjálfsmarki Abdoulayes Doucouré. Varamennirnir Florin Andone og Neal Maupey bættu svo við mörkum í seinni hálfleik. Billy Sharp tryggði nýliðum Sheffield United stig gegn Bournemouth þegar hann jafnaði tveimur mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 1-1.It's all over here in Bournemouth! The Skipper's equaliser gives us an opening day point! pic.twitter.com/YctSjg9ioH — Sheffield United (@SheffieldUnited) August 10, 2019 Bournemouth náði forystunni með marki Chris Mepham á 62. mínútu. Sharp, sem hefur skorað grimmt fyrir Sheffield United undanfarin ár, kom inn á sem varamaður á 82. mínútu. Sex mínútum síðar jafnaði hann með sínu fyrsta úrvalsdeildarmarki á ferlinum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í fyrsta leik hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson byrja leiktíðina á markalausu jafntefli á útivelli. 10. ágúst 2019 15:45 Sterling með þrennu í stórsigri meistaranna á Lundúnaleikvanginum Englandsmeistarar Manchester City tóku West Ham United í bakaríið, 0-5. 10. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Markalaust í fyrsta leik hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson byrja leiktíðina á markalausu jafntefli á útivelli. 10. ágúst 2019 15:45
Sterling með þrennu í stórsigri meistaranna á Lundúnaleikvanginum Englandsmeistarar Manchester City tóku West Ham United í bakaríið, 0-5. 10. ágúst 2019 13:15